10 avsnitt

Hlaðvarp um peningaþvætti.

Hvítþvottur Sigurður Páll Guttormsson

    • Näringsliv

Hlaðvarp um peningaþvætti.

    10. Lögmenn og peningaþvætti (Ingvar Smári Birgisson)

    10. Lögmenn og peningaþvætti (Ingvar Smári Birgisson)

    Ingvar Smári Birgisson, lögmaður, setur fram áleitnar spurningar um núgildandi regluverk peningaþvættisvarna hér á landi.

    Við lítum einnig á hið ótrúlega magn illa fengins fés sem flæðir um fjármálakerfi heimsins, þann mannlega skaða sem hlýst af peningaþvætti og stofnun nýrrar peningaþvættisskrifstofu Evrópsambandsins. 
    Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.

    • 27 min
    9. Áhættumat Ríkislögreglustjóra (Katrín Ýr Árnadóttir)

    9. Áhættumat Ríkislögreglustjóra (Katrín Ýr Árnadóttir)

    Katrín Ýr Árnadóttir, lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra, fer yfir nýútgefið áhættumat vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka.  

    Við lítum einnig á skýrslu FATF um misnotkun í tengslum við kaup og sölu á ríkisborgararétti og umfangsmikla aðgerð Europol sem leiddi til handtöku meira en eitt þúsund burðardýra í peningaþvætti.
    Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.

    • 31 min
    8. Milljarðasekt Binance og barátta fjármálafyrirtækja gegn peningaþvætti

    8. Milljarðasekt Binance og barátta fjármálafyrirtækja gegn peningaþvætti

    Í þessu fyrsta fréttahorni Hvítþvottar förum við yfir milljarðasekt Binance og fall rafmyntakóngsins Sam Bankman-Fried með Kjartani Ragnars, regluverði Myntkaupa.  

    Auk þess  veltum við upp þeirri spurningu hvort barátta fjármálafyrirtækja snúi fremur að því að verjast eftirlitsaðilum heldur en glæpamönnum.
    Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.

    • 16 min
    7. Lucinity, tæknilausnir og peningaþvætti (Guðmundur Kristjánsson)

    7. Lucinity, tæknilausnir og peningaþvætti (Guðmundur Kristjánsson)

    Guðmundur Kristjánsson, stofnandi og forstjóri Lucinity, segir frá mikilvægi tæknilausna og gervigreindar í baráttunni gegn peningaþvætti. 

    Guðmundur líkir þeirri byltingu sem er að eiga sér stað í gervigreind við tilkomu rafmagnsins og segist vera hræddari við það hvernig fólk nýtir tæknina heldur en tæknina sjálfa. 
    Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.

    • 51 min
    6. Grunsamleg viðskipti og Skrifstofa fjármálagreininga lögreglu (Guðmundur Halldórsson)

    6. Grunsamleg viðskipti og Skrifstofa fjármálagreininga lögreglu (Guðmundur Halldórsson)

    Guðmundur Halldórsson, lögreglufulltrúi hjá Skrifstofu fjármálagreininga lögreglu, segir frá því hvers vegna tilteknum aðilum er skylt að tilkynna um grunsamleg viðskipti, hvað verður um slíkar tilkynningar og hvort aukinn fjöldi tilkynninga sé af hinu góða. 
     
    Guðmundur fer einnig yfir það hvað felst í góðri tilkynningu, mikilvægi þess að tilkynningarskyldir aðilar sinni rannsóknarskyldu sinni og hvernig mæla má árangur í baráttunni gegn peningaþvætti.

    Viðtalið var tekið upp undir lok ársins 2022 .   
    Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.

    • 1 tim. 16 min
    5. Fjársvik og fjármálafyrirtæki (Brynja María Ólafsdóttir)

    5. Fjársvik og fjármálafyrirtæki (Brynja María Ólafsdóttir)

    Brynja María Ólafsdóttir, sérfræðingur í regluvörslu Landsbankans, segir frá ólíkum tegundum fjársvika, allt frá ástarsvikum til fjárfestasvika, hvernig þau fara fram hér á landi og hvernig má varast þau. 
    Brynja ræðir einnig um hlutverk fjármálafyrirtækja í baráttunni gegn peningaþvætti, hvernig peningaþvætti og varnir gegn því hafa þróast á síðustu árum og hvað felst í áhættumiðaðri nálgun. 
    Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.

    • 46 min

Mest populära poddar inom Näringsliv

Framgångspodden
Acast
Den hållbara hjärnan
Gabriella Svanberg och Annika Kvist
RikaTillsammans | Om privatekonomi & rikedom i livet
Jan och Caroline Bolmeson
Patric blir Ängel
Nordic Angels
Kapitalet
Monopol Media AB
Börspodden
Johan Isaksson & John Skogman

Du kanske också gillar