39 avsnitt

Í hlaðvarpinu Kviknar fjallar Andrea Eyland um fæðingar frá ýmsum sjónarhornum, fær gesti í hljóðverið sem deila reynslusögum og talar við sérfræðinga.

Kviknar hlaðvarp Vísir

    • Barn och familj

Í hlaðvarpinu Kviknar fjallar Andrea Eyland um fæðingar frá ýmsum sjónarhornum, fær gesti í hljóðverið sem deila reynslusögum og talar við sérfræðinga.

    39 - Þórunn Eva G. Pálsdóttir / Mia Magic

    39 - Þórunn Eva G. Pálsdóttir / Mia Magic

    Þórunn Eva G. Pálsdóttir sem heldur úti góðgerðarfélaginu Mía Magic og Andrea ræða um þetta stórkostlega verkefni sem byrjaði með bók um Míu sem fær lyfjabrunn. Í dag er Mía samfélag langveikra barna og aðstandenda þeirra. Þórunn segir frá hvers vegna Mía varð til og sínu lífi með langveikum sonum og eigin baráttu. Endilega fylgið Míamagic á Instagram.

    • 1 tim. 35 min
    38 - Arna Ýr Jónsdóttir og Vignir Bollason

    38 - Arna Ýr Jónsdóttir og Vignir Bollason

    Arna Ýr og Vignir eru foreldrar tveggja barna og fyrirtækjaeigendur. Í þættinum ræða þau við Andreu um Raunina, samfélagsmiðla, þriðju vaktina og líf sitt og tilveru sem foreldrar. Hægt er að fylgja þeim á Instagram undir Arnayrjons og Lifkiro.

    • 1 tim. 3 min
    37 - Ólafur Grétar Gunnarsson

    37 - Ólafur Grétar Gunnarsson

    #37 Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónaráðgjafi hjálpar ótrúlega mörgum feðrum og foreldrum með tengslamyndun sín á milli og við barnið sitt. Þetta er fyrsti þáttur af nokkrum, enda hafa hann og Andrea svipaða sýn á flest sem tengist foreldrum þessa lands. Við hvetjum ykkur, sérstaklega verðandi og núverandi feður og foreldra til að hlusta.

    • 1 tim. 1 min.
    36 - Yoga Nidra með Auði

    36 - Yoga Nidra með Auði

    Yoga Nidra hugleiðsla með Auði Bjarna hjá Jógasetrinu,

    • 36 min
    35 - Auður Yoga

    35 - Auður Yoga

    Auður Bjarna er flestum konum kunn enda hún búin að kenna verðandi mæðrum meðgönguyoga í 21 ár. Andrea og hún spjalla í þessum þætti um mikilvægi hvíldar, Fyrstu fimm og útskýrir Auður hvað Yoga Nidra getur gert fyrir okkur. Þáttur 36 er síðan Yoga Nidra í boði Auðar.

    • 25 min
    34 - Einstæð

    34 - Einstæð

    Hun er frábær einstæða mamman hún Viktoría Rós og framtíðin er björt með viðhorfi svona ungrar og sjálfstæðrar mömmu. Hún heldur úti IG og hlaðvarpi undir nafninu Einstæð en í þessum þætti fáum við að heyra hennar sögu.

    • 57 min

Mest populära poddar inom Barn och familj

Lojsan & Buster
Acast
Våra sanningar med Vivi & Carin
Polpo Play | Vivi och Carin
Fatta familjen
UR – Utbildningsradion
Bovar och brott i Barnradion
Sveriges Radio
INTE DIN MORSA
Ann Söderlund & Sanna Lundell
Skilsmässopodden
Marit D & Magnus A

Du kanske också gillar

Legvarpið
Stefanía Ósk Margeirsdóttir
Undirmannaðar
Undirmannaðar
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Sterk saman
Tinna Gudrun Barkardottir
FM957
FM957