155 avsnitt

Landsbyggðir er vikulegur viðtalsþáttur á N4, þar sem kastljósinu er beint að áhugaverðum samfélagsmálum, með áherslu á sjónarmið landsbyggðanna.

Þættirnir höfða því einstaklega vel til allra sem áhuga hafa á samfélagsmálum.

Landsbyggðir N4

    • Samhälle och kultur

Landsbyggðir er vikulegur viðtalsþáttur á N4, þar sem kastljósinu er beint að áhugaverðum samfélagsmálum, með áherslu á sjónarmið landsbyggðanna.

Þættirnir höfða því einstaklega vel til allra sem áhuga hafa á samfélagsmálum.

    #156 Hildigunnur Svavarsdóttir - Verðandi forstjóri SAk

    #156 Hildigunnur Svavarsdóttir - Verðandi forstjóri SAk

    Hildigunnur Svavarsdóttir nýr forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri er gestur Karls Eskils Pálssonar. Mikið álag hefur verið á heilbrigðisstofnunum vegna heimsfaraldursins. Hildigunnur segir frá viðbrögðunum á SAK, auk þess sem hún horfir til framtíðar varðandi uppbyggingu stofnunarinnar.

    • 28 min
    #155 Katrín Sigurjónsdóttir - sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar

    #155 Katrín Sigurjónsdóttir - sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar

    Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar er gestur Karls Eskils Pálssonar.

    • 27 min
    #154 Oddur Már Gunnarsson - forstjóri Matís

    #154 Oddur Már Gunnarsson - forstjóri Matís

    Oddur Már Gunnarsson forstjóri Matís er gestur Karls Eskils Pálssonar

    • 27 min
    #153 Eyfirskir fossar - Svavar A. Jónsson

    #153 Eyfirskir fossar - Svavar A. Jónsson

    Séra Svavar A. Jónsson hefur myndað eyfirska fossa og gefið út bók um þá. Hann sýnir valdar myndir af fossum og segir frá þeim.

    ATH. Myndirnar má sjá með þættinum á www.n4.is, Youtube og Facebooksíðu N4 Sjónvarp. Einnig er þar að finna texta við þáttinn, þar sem hljóðupptakan er ekki eins og á verður kosið, enda tekið upp í fjarviðtali.

    • 25 min
    #152 Guðrún Anna Finnbogadóttir - Verkefnastjóri hjá Vestfjarðarstofu

    #152 Guðrún Anna Finnbogadóttir - Verkefnastjóri hjá Vestfjarðarstofu

    Atvinnumál Vestfjarða. Karl Eskil Pálsson ræðir við Guðrúnu Önnu Finnbogadóttur verkefnastjóra hjá Vestfjarðarstofu.

    • 27 min
    #151 Viggó Jónsson - Formaður stjórnar Markaðsstofu Norðurlands

    #151 Viggó Jónsson - Formaður stjórnar Markaðsstofu Norðurlands

    Staða ferðaþjónustunnar á landsbyggðunum. Viggó Jónsson formaður stjórnar Markaðsstofu Norðurlands er gestur Karls Eskils Pálssonar.

    • 26 min

Mest populära poddar inom Samhälle och kultur

P3 Dokumentär
Sveriges Radio
Spöktimmen
Ek & Borg Productions
P3 Nyheter Dokumentär
Sveriges Radio
30s in the City med Hanna och Stella
Podplay | Hanna & Stella
Måndagsvibe med Hanna och Lojsan
Podplay
Flashback Forever
Flashback Forever