92 avsnitt

Að gefa sér tíma í að læra grundvallaratriði um fjármál getur verið ein besta fjárfesting á tíma sem getur skilað sér margfalt til baka. Af hverju tekst sumu fólki alltaf að finna peninga meðan sumir týna þeim oftast hratt? Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og finnum peningana. Nýr þáttur hvern þriðjudag. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. Umsjón hefur Gunnar Dofri Ólafsson.

Leitin að peningunum Umboðsmaður skuldara

    • Utbildning

Að gefa sér tíma í að læra grundvallaratriði um fjármál getur verið ein besta fjárfesting á tíma sem getur skilað sér margfalt til baka. Af hverju tekst sumu fólki alltaf að finna peninga meðan sumir týna þeim oftast hratt? Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og finnum peningana. Nýr þáttur hvern þriðjudag. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. Umsjón hefur Gunnar Dofri Ólafsson.

    Bjartsýn á framtíð Íslands - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

    Bjartsýn á framtíð Íslands - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

    Þórdís Kolbrún fjármálaráðherra mæti í viðtal og ræddi leit að peningunum frá ólíkum hliðum. 

    • 51 min
    Verndun og viðhald fasteigna - Stefán Árni Jónsson.

    Verndun og viðhald fasteigna - Stefán Árni Jónsson.

    Í þessu viðtali fer Stefán Árni Jónsson yfir hvernig við verndum og viðhöldum fasteignum okkar. 

    • 1 tim. 1 min.
    Að lenda í kulnun - Íris Dögg Kristmundsdóttir

    Að lenda í kulnun - Íris Dögg Kristmundsdóttir

    Íris Dögg vann mikið og var með mörg járn í eldinum. Þangað til allt í einu hún fór að finna til heilsubrests sökum álags. Við ræðum í þessum þætti um kulnun og hvernig allir geta lent í því ástandi og hvað það þýðir fyrir starfsframa og lífið yfir höfuð.  

    • 1 tim. 7 min
    Að landa réttu starfi - Geirlaug Jóhannsdóttir

    Að landa réttu starfi - Geirlaug Jóhannsdóttir

    Geirlaug Jóhannsdóttir starfar sem framkvæmdastjóri Hagvangs og býr að langri reynslu mannauðs- og ráðningum. 

    Hún ræðir hér um hversu miklu máli góður undirbúningur skipti máli atvinnuviðtali og gefur góð ráð fyrir undirbúning slíkra viðtala. 
    Hvernig við semjum um laun og margt fleira.  

    • 1 tim. 10 min
    Fjármálaáföllin í kjölfar áfallsins að missa maka - Karólína Helga Símonardóttir

    Fjármálaáföllin í kjölfar áfallsins að missa maka - Karólína Helga Símonardóttir

    Karólína Helga Símonardóttir ræðir í þessum þætti um áfallið sem fylgir því að missa maka. 
    Hún fer yfir það áfall og áhrif þess á fjárhag heimilins.  Hvernig viðhorfin breytast og hvað hún hefði viljað gera öðruvísi. 

    • 54 min
    Boring but profitable, hvernig kaupir maður fyrirtæki - Steinar Þór Ólafsson

    Boring but profitable, hvernig kaupir maður fyrirtæki - Steinar Þór Ólafsson

    Steinar Þór hefur víðtæka reynslu úr íslensku atvinnulífi. Hann keypti nýverið steinsmiðjuna Rein ásamt félaga sínum auk þess sem hann sinnir störfum fyrir Samtök fyrirtækja í Sjávarútvegi sem sérfræðingur í samskiptum.  Steinar hefur auk þess starfað í markaðs- og samskiptamálum hjá flugfélaginu Play, Viðskiptaráði og Skeljungi.  Hann hefur náð miklum árangri á LinkedIn og deilir með hlustendum ráðum til þess að ná árangri þar. 

    • 58 min

Mest populära poddar inom Utbildning

The Subtle Art of Not Giving a F*ck Podcast
Mark Manson
I väntan på katastrofen
Kalle Zackari Wahlström
The Mel Robbins Podcast
Mel Robbins
Sjuka Fakta
Simon Körösi
Närvaropodden
Bengt Renander
Swedish podcast for beginners (Lätt svenska med Oskar)
Oskar Nyström

Du kanske också gillar

Eftirmál
Tal
Helgaspjallið
Helgi Ómars
Þjóðmál
Þjóðmál
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Í ljósi sögunnar
RÚV
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson