5 avsnitt

Sjónvarpsþættirnir Sönn íslensk sakamál nutu mikilla vinsælda á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Sigursteinn gegndi hlutverki þular þáttanna, ásamt því að vera umsjónarmaður og handritshöfundur þeirra í upphafi, en í áranna raðir hefur rödd hans orðið einkennandi fyrir umfjöllun um íslensk sakamál. Nú hafa Sönn íslensk sakamál öðlast nýtt líf í hljóðbókarformi Storytel Original og fjórðu syrpu fer Sigursteinn yfir ný og forvitnileg sakamál.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Sönn íslensk sakamál Storytel Iceland

  • Verkliga brott

Sjónvarpsþættirnir Sönn íslensk sakamál nutu mikilla vinsælda á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Sigursteinn gegndi hlutverki þular þáttanna, ásamt því að vera umsjónarmaður og handritshöfundur þeirra í upphafi, en í áranna raðir hefur rödd hans orðið einkennandi fyrir umfjöllun um íslensk sakamál. Nú hafa Sönn íslensk sakamál öðlast nýtt líf í hljóðbókarformi Storytel Original og fjórðu syrpu fer Sigursteinn yfir ný og forvitnileg sakamál.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

  Sönn íslensk sakamál

  Sönn íslensk sakamál

  Landsmenn voru slegnir óhug árið 2004 þegar fréttir voru sagðar um glæp sem átti sér ekki fordæmi í nútíma íslenskri réttarsögu. Móðir hafði orðið ungri dóttur sinni að bana og gert tilraun til að svipta son sín lífi einnig. 


  Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

  • 44 min
  Aftaka á Laugalæk - fyrri hluti

  Aftaka á Laugalæk - fyrri hluti

  Öryggistilfinningu reykvíkinga var svipt burtu á einni janúarnóttu árið 1968. Leigubílstjóri fannst þá myrtur með skammbyssuskoti í hnakkann. Aftaka á Laugalæk - dularfyllsta morðmál Íslandssögunnar.
  Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

  • 47 min
  Storytel Original kynnir - Sönn íslensk sakamál

  Storytel Original kynnir - Sönn íslensk sakamál

  Sjónvarpsþættirnir Sönn íslensk sakamál nutu mikilla vinsælda á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Sigursteinn gegndi hlutverki þular þáttanna, ásamt því að vera umsjónarmaður og handritshöfundur þeirra í upphafi, en í áranna raðir hefur rödd hans orðið einkennandi fyrir umfjöllun um íslensk sakamál. Nú hafa Sönn íslensk sakamál öðlast nýtt líf í hljóðbókarformi Storytel Original og í þessari spennuþrungnu seríu fer Sigursteinn yfir bæði ný og gömul mál þar sem ekki eru öll kurl komin til grafar. Fyrsti þátturinn er birtur á opnum hlaðvarpsveitum en framvegis verður aðeins hægt að nálgast þættina á Storytel.
  Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

  • 37 sek.
  Aftaka á Laugalæk - seinni hluti kominn á Storytel

  Aftaka á Laugalæk - seinni hluti kominn á Storytel

  Lausn á morðinu á leigubílstjóranum á Laugalæk, sem skók þjóðina, virtist loks í sjónmáli þegar annar leigubílstjóri var handtekinn með morðvopnið í bíl sínum. En var hann morðinginn? Annar hluti í umfjöllun um dularfyllsta morðmál Íslandssögunnar er kominn á Storytel.
  Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

  • 1 min.
  Framhald á Storytel

  Framhald á Storytel

  Seinni hluti þáttarins um harmleikinn á Hagamel er kominn inn á Storytel. Skráðu þig núna til þess að halda áfram að hlusta á Sönn íslensk sakamál.
  Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

  • 23 sek.

Mest populära poddar inom Verkliga brott

Krimstad
Bonnier News
Svenska brott
Tall Tale | Acast
Fallen jag aldrig glömmer
Podplay | Hasse Aro
P3 Krim
Sveriges Radio
Krimfup.se - Ljudfiler från svenska rättegångar
Krimfup.se
Förhörsrummet
Novel Studios

Du kanske också gillar

ILLVERK PODCAST
ILLVERK PODCAST
Morðskúrinn
mordskurinn
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Eftirmál
Tal
Í ljósi sögunnar
RÚV
Beint í bílinn
Sveppalingur1977