206 avsnitt

Tölvuleikjaspjallið eru vikulegir þættir með almennum umræðum um tölvuleiki og leikjastefnur, umsögnum um leiki auk frétta úr tölvuleikjaheiminum.

Tölvuleikjaspjalli‪ð‬ Podcaststöðin

    • Fritid

Tölvuleikjaspjallið eru vikulegir þættir með almennum umræðum um tölvuleiki og leikjastefnur, umsögnum um leiki auk frétta úr tölvuleikjaheiminum.

    207. Aldís Amah í Hellblade II og MARGT fleira

    207. Aldís Amah í Hellblade II og MARGT fleira

    Leikkonan Aldís Amah Hamilton snýr aftur í stúdíó til strákanna og það er ekkert annað en VEISLA eins og í síðasta þætti.

    Eins og kunnugt er leikur hún aðalhlutverkið í íslensk-framleidda leiknum Echoes of the End, sem kemur ekki alveg strax út, EN! hún leikur í nýja Hellblade leiknum, Senua's Saga!

    Hún segir Arnóri Steini og Gunnari allt um hvernig það er að leika í þeim leik, tölum enn meira um Final Fantasy og hver er drauma tölvuleikjaserían til að leika í.

    Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    • 1 tim. 25 min
    206. Mad Max leikurinn

    206. Mad Max leikurinn

    Í tilefni þess að FURIOSA er komin í bíó taka Arnór Steinn og Gunnar fyrir Mad Max leikinn, falinn demant frá 2015.

    Leikurinn var svo óheppinn að koma út sama DAG og annar frekar legendary leikur .. munið þið hver það er?

    Strákarnir minnast líka á tilraun þeirra til að komast í samband við forsetaframbjóðendur varðandi tölvuleikjaspilun þeirra. Gekk ekki vel en fengum amk tvö svör!

    Hvernig fannst þér Mad Max leikurinn?

    Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    • 58 min
    205. Manor Lords - early access meistaraverk

    205. Manor Lords - early access meistaraverk

    Hvern langar ekki í city builder með hagfræðilegu ívafi?

    Án alls gríns þá er Manor Lords (sem er að mestu úr smiðju eins manns) andskoti áhugavert verkefni sem er nú í boði á Steam.

    Þý byggir þorp og breytir því í stórbæ ásamt því að taka yfir svæði í kringum þig.

    Arnór Steinn og Gunnar ræða það sem komið er út í þaula. Leikurinn er ekki tilbúinn en við erum með vísbendingar um hvað verður í boði í leiknum þegar hann er tilbúinn.

    Hlustaðu á þáttinn fyrir nokkur tips&tricks til að koma samfélaginu þínu af stað í MANOR LORDS

    ... og kaupið hann svo á Steam ... undir eins!

    Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    • 50 min
    204. Fallout New Vegas - fyrsti þáttur

    204. Fallout New Vegas - fyrsti þáttur

    Við þurftum 200 þætti til að hita upp fyrir þetta meistaraverk.

    Arnór Steinn suðaði og puðaði og það virkaði! Gunnar er kominn í New Vegas og búinn að spila nóg til að ræða fyrsta helminginn.

    Deep dive á einum helvíti áhugaverðum leik. Það fylgir stór höskuldarviðvörun þessum þætti; drengirnir ræða ALLT.

    Companions, sagan, factions, playstyles og margt, MARGT fleira í stút fullum þætti um New Vegas!

    Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    • 1 tim. 21 min
    203. Hvað gerir Fallout að Fallout?

    203. Hvað gerir Fallout að Fallout?

    Þáttur vikunnar er eitt stykki rifrildi.

    Gunnar vill ólmur vita af hverju Arnóri Steini er svona illa við Fallout 4. Arnór Steinn vill bara rífast.

    Pick a side.

    Civil War.

    Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    • 1 tim. 24 min
    202. Dragon's Dogma 2

    202. Dragon's Dogma 2

    DD2 er einn af stóru leikjum ársins. Opinheims hack n slash leikur með brjálæðislega pirrandi fylgjendum.

    Er eitthvað meira?

    Arnór Steinn og Gunnar taka gott deep dive á leiknum. Þetta er spoiler free þáttur þannig þið getið hlustað án þess að hafa spilað leikinn.

    Ert DD2 í safninu þínu? Hvað fannst þér?

    Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    • 56 min

Mest populära poddar inom Fritid

Röda vita rosen
Jenny Strömstedt & Victoria Skoglund
Elsa Billgren och Sofia Wood
Perfect Day Media
ODLA!
med Maj-Lis Pettersson & Bella Linde
Trädgård Trädgård Trädgård med Dickson och Wilson
Dickson och Wilson
En j***a fest!
Amanda Colldén
Avsuttet med Elsa & Johanna
Elsa & Johanna

Du kanske också gillar

99% Invisible
Roman Mars
The Skeptics' Guide to the Universe
Dr. Steven Novella
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101
Þungavigtin
Tal
FM957
FM957