16 avsnitt

Helga Soffía og Sigga Ózk eru tvær tvítugar og týndar bestu vinkonur. Þær setjast niður einu sinni í viku og spjalla um lífið og tilveruna og hvernig það er að vera ung manneskja í samfélaginu í dag. Þær ræða allt á milli himins og jarðar alveg frá ást, vináttu og sjálfsímynd yfir í æði þeirra fyrir stjörnumerkjum og stjörnusnakki.
Þetta podcast er fyrir alla sem eru að verða, hafa verið eða eru tvítugir og týndir. En ekki örvænta, það er aldrei hægt að vera alveg týndur. Það eru allir á sinni leið, þú býrð til þína eigin, og hérna getið þið heyrt okkar.

TVÆR TVÍTUGAR & TÝNDAR Podcaststöðin

    • Samhälle och kultur

Helga Soffía og Sigga Ózk eru tvær tvítugar og týndar bestu vinkonur. Þær setjast niður einu sinni í viku og spjalla um lífið og tilveruna og hvernig það er að vera ung manneskja í samfélaginu í dag. Þær ræða allt á milli himins og jarðar alveg frá ást, vináttu og sjálfsímynd yfir í æði þeirra fyrir stjörnumerkjum og stjörnusnakki.
Þetta podcast er fyrir alla sem eru að verða, hafa verið eða eru tvítugir og týndir. En ekki örvænta, það er aldrei hægt að vera alveg týndur. Það eru allir á sinni leið, þú býrð til þína eigin, og hérna getið þið heyrt okkar.

    EPIC STÓRA SYSTIR - Bæ í bili!

    EPIC STÓRA SYSTIR - Bæ í bili!

    SEASON FINALE!! Omg þetta ferli er búið að vera svo ótrúlega skemmtilegt og frábært. Við höfum lært svo mikið og við erum endalaust þakklátar. Í þessum tveggja tíma lokaþætti tökum við EPIC STÓRA SYSTIR Q&A þar sem við förum yfir svo mörg umræðuefni og svörum svo mörgum spurningum frá ykkur 3 Takk fyrir að hlusta, takka fyrir að gefa okkur séns og hlæja með&að okkur 3 This shit show aint done, darlin!! Við segjum bara bæ í bili.
    Over and out, ennþá tvær tvítugar og týndar stelpur sem eru með mjög hlý hjörtu þökk sé ykkur öllum. LUV YA

    • 2 tim. 30 min
    2020 RECAP - wtf??

    2020 RECAP - wtf??

    2020 - where do we fkn start? Þetta ár er búið að vera einn stór rússibani og í síðasta þættinum okkar á árinu förum við yfir allt sem gerðist á þessu shitshowi. Allt frá ástralíu að brenna og tiger king yfir í heima með helga bjöss og tiktok dansar. Man einhver eftir því hvernig lífið var fyrir spritt og grímur? Cuz we dont. Allavega, ásamt því tölum við um hvernig þetta ár hafði áhrif á okkur og hvað við lærðum á því. Takk fyrir lærdóminn 2020 3 thank you, but next.

    • 1 tim. 13 min
    Gellur elska Jólin

    Gellur elska Jólin

    IT’S CHRISTMAS TIME BABY! VIÐ ELSKUM JÓLIN! Í jóla special þættinum okkar tölum við um hefðir og gjafa hugmyndir, förum yfir uppáhalds jóla bíómyndirnar okkar, segjum fyndnar sögur, förum í jólalagaleik (shit gets real) og basically ræðum allt sem tengist jólunum! Við höfum sjaldan hlegið jafn mikið í einum þætti og þú vilt alls ekki missa af honum! MERRY CHRISTMAS YOU FILTHY ANIMAL!

    • 1 tim. 9 min
    TRÚNÓ með Króla

    TRÚNÓ með Króla

    Hæj! Omg! Nýr þáttur! Veij! Í þessum þætti fengum við einn af okkar upphalds tónlistarmönnunum til okkar í juicy trúno, KRÓLA! Við ræddum við Kidda um tonlistarferilinn hans og Jóa, ástina og andlega heilsu. Ásamt því rifjum við upp allsskonar fyndnar minningar og sögur um barnæsku og menntaskolagönguna hans:) Hlustiði á okkur spjalla og hlæja geggjað mikið, við elskum Kidda

    • 53 min
    Let's talk about SEX baby

    Let's talk about SEX baby

    It's getting HOT in here ladies and gents cuz we talking about sex up in here babybaby! Við förum yfir svoo margt i þessum þætti allt frá sjálfsfróun, kynlifstæki og fyrsta skiptið yfir í sex playlist og vandræðilegustu kynlífssögurnar okkar. Við erum alltaf að segja það en.. OMG þú vilt Í ALVÖRUNNI ekki missa af þessum! Okayy let's have a sexy time shall we..

    • 1 tim. 37 min
    Stjörnumerki 101

    Stjörnumerki 101

    Hey babes! Við ELSKUM stjörnumerki og í þessum þætti þá förum fyrir yfir öll stjörnumerkin og spjöllum við um hvað einkennir þau og hvað okkur finnst um þau… obb. Vonandi finnst ykkur þessi þáttur jafn skemmtilegur og okkur fannst gaman að taka hann upp. Ly 3 ;) 

    btw... 

    Steingeit - 02:07

    Vatnsberi - 07:00 

    Fiskur - 13:05 

    Hrútur - 17:00 

    Naut - 21:45 

    Tvíburi - 25:25 

    Krabbi - 31:52 

    Ljón - 35:21 

    Meyja - 40:10 

    Vog - 44:09 

    Sporðdreki - 50:03 

    Bogamaður - 55:00

    • 1 tim. 2 min

Mest populära poddar inom Samhälle och kultur

GP Dokumentär
Göteborgs-Posten
P3 Dokumentär
Sveriges Radio
Spöktimmen
Ek & Borg Productions
30s in the City med Hanna och Stella
Podplay | Hanna & Stella
Flashback Forever
Flashback Forever
Gynning & Berg
Perfect Day Media