10 episodios

Heimsendi er hlaðvarpsþáttur hjónanna Jóns Knúts Ásmundssonar og Estherar Aspar Gunnarsdóttur. Þau hafa áhuga á flestu nema því að þrífa bílinn sinn og reikna má með fjölbreyttum efnistökum. Austfirskt samfélag, austfirskar konur og menn verða í brennidepli en ekki reikna með aflatölum eða stöðu austfirskra knattspyrnufélaga í deildinni – slíkar upplýsingar finnur þú annars staðar. Hér verða fínni þræðir raktir upp og sérvisku þáttastjórnenda gefinn laus taumurinn.

Heimsendi Heimsendi

    • Sociedad y cultura

Heimsendi er hlaðvarpsþáttur hjónanna Jóns Knúts Ásmundssonar og Estherar Aspar Gunnarsdóttur. Þau hafa áhuga á flestu nema því að þrífa bílinn sinn og reikna má með fjölbreyttum efnistökum. Austfirskt samfélag, austfirskar konur og menn verða í brennidepli en ekki reikna með aflatölum eða stöðu austfirskra knattspyrnufélaga í deildinni – slíkar upplýsingar finnur þú annars staðar. Hér verða fínni þræðir raktir upp og sérvisku þáttastjórnenda gefinn laus taumurinn.

    16 – Jón opnar sig

    16 – Jón opnar sig

    Jón fer á flug og sálgreinir sjálfan sig og mannkynið með hjálp tónlistarinnar. Með honum eru náttúrulega góðvinirnir Orri og Siggi sem kasta vel völdum sprekum á eldinn óaðfinnanlega.

    • 1h 4 min
    15 – Orri opnar sig

    15 – Orri opnar sig

    Í þættinum segir Orri Smárason tónlistarlega ævisögu sína, fer yfir sinn “heimavöll” eins og hann orðar það sjálfur. Með honum eru að venju Sigurður Ólafsson og Jón Knútur Ásmundsson.

    • 1h 19 min
    14 – Siggi opnar sig

    14 – Siggi opnar sig

    Í fjórtánda þætti Heimsenda rekur Sigurður Ólafsson tónlistarlega ævisögu sína. Hvers vegna er hann með svona skrýtinn tónlistarsmekk? Með honum eru að venju Orri Smárason og Jón Knútur Ásmundsson. 

    • 1h 8 min
    13 – Tónspil

    13 – Tónspil

    Verslunin Tónspil í Neskaupstað mun loka á næsta ári. Þessu fylgir talsverð melankólía fyrir okkur félagana, blönduð hlýrri nostalgíu. Við spjöllum um þessa stórmerkilegu verslun og þau áhrif sem hún hefur haft á líf okkar. Umsjón: Sigurður Ólafsson, Orri Smárason og Jón Knútur Ásmundsson. 

    • 41 min
    12 – Tónlistartrúnó IV

    12 – Tónlistartrúnó IV

    Við elskum kanadísku rokkhljómsveitina Rush. Hún er lífsförunautur okkar og hún er stöðutákn. Að þú sért aðdáandi hljómsveitarinnar segir meira um þig en nokkuð annað. Við förum á dýptina og reynum að skilja þetta magnaða aðdráttarafl sem bandið hefur. Umsjón: Sigurður Ólafsson, Orri Smárason og Jón Knútur Ásmundsson. 

    • 1h 37 min
    11 – Tónlistartrúnó III

    11 – Tónlistartrúnó III

    Við ætlum að spjalla saman um stjörnuna og poppkúlturfyrirbærið Britney Spears. Einn okkar rekur ferilinn hennar og hinir grípa fram í og gjamma eitthvað. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson, Orri Smárason og Sigurður Ólafsson. 

    • 1h 8 min

Top podcasts en Sociedad y cultura

Seminario Fenix | Brian Tracy
matiasmartinez16
Viene y Va con Dani G Schulz
Dani G Schulz
De Todo Un Mucho
De Todo Un Mucho
Enigmas sin resolver
Uforia Podcasts
Se Regalan Dudas
Dudas Media
Conversaciones con el Reflejo
Valeria Machuca Rodríguez