31 episodes

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur RÚV

    • Arts

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

    Sindri Sindrason

    Sindri Sindrason

    Fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason talar um ferilinn, fullkomnu fjölskylduna sem hann þráði alltaf að eignast, fordómaleysið og drauminn sem rættist þegar hann eignaðist fósturdóttur.

    • 38 min
    Alma Hafsteinsdóttir

    Alma Hafsteinsdóttir

    Alma Hafsteinsdóttir byrjaði að spila í spilakössum 5 ára með afa sínum en hafði ekki hugmynd um að það myndi heltaka líf hennar síðar. Spilafíknin stýrði lífi hennar í mörg ár en í dag hjálpar hún öðrum í sömu stöðu með því að vekja athygli á vandanum.

    • 41 min
    Brynja Nordquist

    Brynja Nordquist

    Brynja Nordquist var um árabil ein þekktasta fyrirsæta landsins auk þess sem hún var flugfreyja í háloftunum í tugi ára. Hún ræðir litríkt lífshlaup sitt og hvernig það er að vera orðin löglegur eldri borgari sem er óhrædd við að skemmta sér og öðrum á samfélagsmiðlum.

    • 38 min
    Eyrún Eyþórsdóttir

    Eyrún Eyþórsdóttir

    Lögreglukonan Eyrún Eyþórsdóttir mátti þola ofsóknir eftir að hafa stýrt verkefni gegn hatursáróðri hjá lögreglunni. Hún ræðir lögreglustarfið og sögur Íslendinga sem settust að í Brasilíu og eiga hug hennar allan.

    • 40 min
    Tómas Þór Þórðarson

    Tómas Þór Þórðarson

    Íþróttafréttamaðurinn Tómas Þór var við það að gefast upp á því að hann myndi einhvern tímann grenna sig þegar hann fékk neitun um að fara í magaermisaðgerð vegna þess að hann var of þungur. Hann ræðir hvernig líf hans gjörbreyttist í kjölfarið en á nokkrum árum hefur hann misst 125 kíló og öðlast nýtt líf.

    • 41 min
    Helga Braga Jónsdóttir

    Helga Braga Jónsdóttir

    Leikkonan Helga Braga Jónsdóttir ætlaði sér að verða dramaleikkona en endaði í gríninu. Hún ræðir lífið, ferilinn, kaupæðið, matarfíknina og hvernig hún tók á því þegar það féllu á hana skuldir sem hún var í ábyrgð fyrir.

    • 40 min

Top Podcasts In Arts

Wuthering Heights by Emily Bronte
Loyal Books
Wine Talks with Paul K.
Paul K from the Original Wine of the Month Club
La Secta Crew 2024
La Secta Crew
The Jimmy Dore Show
Jimmy Dore
Wuthering Heights - Emily Brontë
Emily Brontë
Science Fiction Book Club: The Three-Body Problem
Lore Party Media

You Might Also Like

Segðu mér
RÚV
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Morðskúrinn
mordskurinn
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Sterk saman
Tinna Gudrun Barkardottir