225 episodes

Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.

Besta platan Hljóðkirkjan

    • Music

Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.

    #0225 The Police – Outlandos d'Amour

    #0225 The Police – Outlandos d'Amour

    The Police afrekuðu ótrúlega margt á stuttum tíma og gáfu út fimm hljóðversplötur á árunum 1978–1983, auk þess að eiga mest spilaða lag í sögu útvarps. Haukur stillir frumburði sveitarinnar, Outlandos d'Amour, fram sem bestu plötunni.

    • 1 hr 47 min
    #0224 Deftones – White Pony

    #0224 Deftones – White Pony

    Við getum rifist fram á þarnæsta ár hvort að Deftones séu nýþungarokkarar eður ei. En getum við sammælst um að White Pony (2000) sé besta plata sveitarinnar? Nei? Ok, kíkjum bara á þáttinn og skoðum rökin …

    • 1 hr 24 min
    #0223 Frímínútur – Íslenskur aldamótaharðkjarni

    #0223 Frímínútur – Íslenskur aldamótaharðkjarni

    Undir lok síðustu aldar, í miðjum heimsfaraldri númetals, þá myndaðist á Íslandi þétt sena í kringum nokkrar innlendar harðkjarnasveitir. Bisund hét ein. Spitsign var önnur. Svo kom Mínus. Hratt og örugglega spruttu enn fleiri hljómsveitir upp eins og gorkúlur, sem fullnægðu brýnni mosh-þörf ungdómsins af miklum myndarskap.

    • 1 hr 5 min
    #0222 Anthrax – Among the Living

    #0222 Anthrax – Among the Living

    Það er erfitt að finna þungarokkara sem hefur ekki sterka skoðun á hljómsveitinni Anthrax. Að Among the Living sé besta plata Anthrax er hins vegar engin jaðarskoðun. Það er í raun frekar ófrumlegt val. En platan á það skilið.

    • 1 hr 49 min
    #0221 Siouxsie and the Banshees - Juju

    #0221 Siouxsie and the Banshees - Juju

    Siouxsie and the Banshees var með helstu og áhrifaríkustu síðpönksveitum og söngkonan Siouxsie Sioux var - og er -  gríðarlegt íkon. Tónlistarlega toppaði sveitin á Juju (1981) og um hana og margt fleira mun BP-tríóið ræða í þætti vikunnar.

    • 1 hr 30 min
    #0220 Frímínútur - Söngvæn stef úr sjónvarpsþáttum

    #0220 Frímínútur - Söngvæn stef úr sjónvarpsþáttum

    Stef og söngvar sem opna vinsæla sjónvarpsþætti er oft sú tónlist sem við þekkjum langbest jafnvel án þess að hafa hugmynd um það. BP-teymið rannsakaði þennan anga dægurtónlistarinnar út í hörgul í stórskemmtilegum þætti!

    • 1 hr 36 min

Top Podcasts In Music

Mesut Süre ile Rabarba
Karnaval.com
Kafa Radyo Podcast
Kafa Radyo
Alem FM
Alem FM
Aragaz - Metro FM
Kadir Çöpdemir via karnaval.com
Bay J
Kral Müzik
Berkay Cesmeci
berkay cesmeci

You Might Also Like

Í ljósi sögunnar
RÚV
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
70 Mínútur
Hugi Halldórsson