108 episodes

Handboltahlaðvarp þar sem farið er yfir Olís deild karla vikulega. Umsjónarmaður hlaðvarpsins er Arnar Daði Arnarsson.

Handkasti‪ð‬ Vísir

    • Sport

Handboltahlaðvarp þar sem farið er yfir Olís deild karla vikulega. Umsjónarmaður hlaðvarpsins er Arnar Daði Arnarsson.

    Maður á mann - Sérfræðingurinn og Snorri Steinn

    Maður á mann - Sérfræðingurinn og Snorri Steinn

    Sérfræðingurinn settist niður með Snorra Steini Guðjónssyni nýráðnum þjálfara íslenska landsliðsins.

    • 1 hr 4 min
    Til hamingju ÍBV

    Til hamingju ÍBV

    Sérfræðingurinn, Stefán Árni Pálsson, Þorgrímur Smári Ólafsson og Jóhann Gunnar Einarsson fóru yfir oddaleikinn sem fram fór í Eyjum í kvöld þar sem ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Haukum í oddaleik.

    • 48 min
    Dóri DNA fullyrðir að Afturelding er ekki ævisaga Fúsa og verður hrokinn Eyjamönnum að falli?

    Dóri DNA fullyrðir að Afturelding er ekki ævisaga Fúsa og verður hrokinn Eyjamönnum að falli?

    Sérfræðingurinn hringdi til Spánar og heyrði í Ponzunni og rætt var um úrslitaeinvígi Hauka og ÍBV sem enn er í gangi. Staðan í einvíginu er 2-2 og framundan er oddaleikur í Vestmannaeyjum. Í seinni hluta þáttarins komu félagarnir, Ásgeir Jónsson og Halldór Halldórsson og ræddu um þáttaseríuna Aftureldingu sem slegið hefur í gegn og ræddu almennt um handboltann.

    • 54 min
    Kvennakastið: Elín Klara mætti í spjall til Sillu

    Kvennakastið: Elín Klara mætti í spjall til Sillu

    Það er óhætt að segja að Elín Klara hafi verið heitasti leikmaðurinn í vetur eftir að Haukaliðið kom heldur betur á óvart í úrslitakeppninni. Silla spjallaði við hana um tímabilið, þjálfarbreytingar og framtíðina.

    • 43 min
    Partý-inu aflýst , Hannes Jón nýtur þess að horfa á Besta sætið og viðtalið við Erling fær falleinkunn

    Partý-inu aflýst , Hannes Jón nýtur þess að horfa á Besta sætið og viðtalið við Erling fær falleinkunn

    Sérfræðingurinn og Stymmi Snickers settust í fuglabúrið og fóru yfir þriðja leik ÍBV og Hauka í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Hringt var til Spánar til Ponzunnar og Austurríkis til Hannesar Jóns Jónssonar þjálfara Alpla Hard sem nýtur þess að handboltinn sé á Stöð2Sport. Spáð var í spilin fyrir fjórða leikinn og ræddi Hannes bæði um íslenska og austurríska boltann.

    • 1 hr 7 min
    Landsliðsþjálfaramálin, bransasögur frá Loga og Logi vill Seðilinn heim

    Landsliðsþjálfaramálin, bransasögur frá Loga og Logi vill Seðilinn heim

    Sérfræðingurinn kveikti á græjunum með Loga Geirssyni, Stefáni Árna Pálssyni, Henry Birgi Gunnarssyni og Andra Má Eggertssyni á leiðinni til Vestmannaeyja. Farið var yfir landsliðsþjálfaramálin og rætt um þau félagaskipti sem hafa verið á leikmönnum Olís-deildarinnar síðustu daga og vikur. Logi Geirsson fór yfir nokkrar bransasögur og var spurður spjörunum úr.

    • 54 min

Top Podcasts In Sport

Socrates Podcasts
Socrates Podcasts
Farklı Kaydet Podcast
Farklı Kaydet Podcast
Potacast
Socrates Dergi, Orkun Çolakoğlu, Kaan Kural
The Tennis Podcast
David Law, Catherine Whitaker, Matt Roberts
Podcast P with Paul George
Wave Sports + Entertainment
The Old Man and the Three with JJ Redick and Tommy Alter
ThreeFourTwo Productions | Wondery