15 episodes

Hlaðvarp um kvikmyndir í Bíó Paradís í umsjá Magnúsar Thorlacius og Kjartans Loga Sigurjónssonar.

Paradísarheimt Heimildin

    • Society & Culture

Hlaðvarp um kvikmyndir í Bíó Paradís í umsjá Magnúsar Thorlacius og Kjartans Loga Sigurjónssonar.

    #15 Showing up

    #15 Showing up

    Kjartan og Magnús ræða Showing Up í lokaþætti af Paradísarheimt þennan veturinn. Þeir lofa að mæta aftur ferskari en aldrei fyrr í haust. Þátturinn er í boði Lamb Street Food.

    #14 Gnarr (ásamt Jóni Gnarr)

    #14 Gnarr (ásamt Jóni Gnarr)

    Paradísarheimt eflir til hátíðarþáttar fyrir hátíðarsýningu á heimildamyndinni Gnarr. Jón Gnarr mætir í stúdíóið til Kjartans og Magnúsar og ræðir tilurð Besta flokksins og heimildamyndarinnar sem gerð var um framboðið. Gnarr verður sýnd í Bíó Paradís mánudaginn 27. maí kl 19, þar sem umræður verða eftir sýningu með Jóni, Gauki Úlfarssyni leikstjóra myndarinnar og Heiðu Kristínu kosningastjóra Besta flokksins.

    #13 Immaculate

    #13 Immaculate

    Kjartan og Magnús ræða hryllingsmyndina Immaculate með Sydney Sweeney í aðalhlutverki í þætti vikunnar af Paradísarheimt. Þátturinn er í boði Lamb Street Food.

    #12 For Evigt

    #12 For Evigt

    Dansk-íslenska sci-fi kvikmyndin For Evigt er á dagskrá hjá Kjartani og Magnúsi í hlaðvarpinu Paradísarheimt þessa vikuna. Þátturinn er í boði Lamb Street Food.

    #11 Love Lies Bleeding

    #11 Love Lies Bleeding

    Kjartan og Magnús fjalla um Love Lies Bleeding í nýjasta þætti af Paradísarheimt, hlaðvarpinu um kvikmyndirnar í Bíó Paradís. Þátturinn er í boði Lamb Street Food.

    #10 Toves Værelse

    #10 Toves Værelse

    Stormasamt samband listahjónanna Tove og Victor í kvikmyndinni Toves Værelse er til umræðu í nýjasta þætti af Paradísarheimt. Þátturinn er í boði Lamb Street Food.

Top Podcasts In Society & Culture

Ortamlarda Satılacak Bilgi
Podcast BPT
Oldu mu?
Cansu Dengey ve Rayka Kumru
Felsefenin İzinde
Podbee Media
Hikayeden Adamlar
Podcast BPT
Fularsız Entellik
Podbee Media
Nasıl Olunur
Storytel

You Might Also Like

Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Beint í bílinn
Sveppalingur1977