435 episodes

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.

Podcast með Sölva Tryggva Sölvi Tryggvason

    • TV & Film

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.

    Helga Braga með Sölva Tryggva

    Helga Braga með Sölva Tryggva

    Nálgast má þáttinn án auglýsinga í heild sinni inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Helga Braga Jónsdóttir hefur um árabil verið einn farsælasti grínisti Íslands. Hún ákvað strax sem ungabarn að ákveða að verða leikkona og það má sannarlega segja að hún hafi látið drauminn rætast. Eftir árin í fóstbræðrum og leikhúsinu vann Helga Braga um árabil sem flugfreyja og hefur ferðast um víða veröld. Í þættinum fara Sölvi og Helga yfir magnaðan feril Helgu, andlega ferðalagið, árin hjá Wow Air og margt fleira.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/

    • 1 hr 23 min
    #283 Frosti Loga snýr aftur (áskriftarþáttur)

    #283 Frosti Loga snýr aftur (áskriftarþáttur)

    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Frosti Logason er þrautreyndur fjölmiðlamaður sem nýverið stofnaði fjölmiðilinn Brotkast. Frosti er þekktur fyrir að segja það sem hann hugsar og fjalla um mál sem margir leggja ekki í. Í þættinum ræða Frosti og Sölvi um stöðu fjölmiðla í heiminum, ritskoðun, matrix-ið og samsæriskenningar, stöðuna í íslensku samfélagi og margt fleira.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/

    • 20 min
    Herra Hnetusmjör með Sölva Tryggva

    Herra Hnetusmjör með Sölva Tryggva

    Nálgast má þáttinn án auglýsinga í heild sinni inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör skaust upp á stjörnuhimininn sem unglingur. Rapptónlist hans sló strax í gegn og síðan þá hefur hann verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Hann var að gefa út bók, sem óhætt er að segja að sér opinská. Hér ræða Sölvi og Herra Hnetusmjör um fíkniefnaneyslu, rapptónlist, bókaskrif og margt margt fleira.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/

    • 1 hr 20 min
    #282 Egill Ólafsson með Sölva Tryggva (áskriftarþáttur)

    #282 Egill Ólafsson með Sölva Tryggva (áskriftarþáttur)

    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Egill Ólafsson er löngu orðin goðsögn í íslensku menningarlífi. Hann á að baki magnaðan feril sem spannar áratugi í bæði tónlist og leiklist. Egill greindist nýverið með Parkinson sjúkdóminn og ákvað strax að tala um þá baráttu opinberlega. Í þættinum fara Sölvi og Egill yfir feril Egils, baráttuna við Parkinson, íslenskt samfélag, leiðir til að finna þakklæti og hamingju og margt margt fleira.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/

    • 20 min
    Jóhannes Haukur með Sölva Tryggva

    Jóhannes Haukur með Sölva Tryggva

    Nálgast má þáttinn án auglýsinga í heild sinni inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn þekktasti leikari Íslands á erlendri grundu. Eftir að hafa getið sér gott orð í leikhúsi og bíómyndum hér heima lá leiðin út fyrir landsteinana, þar sem hann hefur að mestu alið manninn undanfarin misseri. Í þættinum ræða Sölvi og Jóhannes Haukur íslandsmetið í Covid-prófum, leiklistina og almennt um lífið og tilveruna.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/
    Holistic - https://holistic.is/

    • 2 hrs 1 min
    Bríet með Sölva Tryggva

    Bríet með Sölva Tryggva

    Nálgast má þáttinn án auglýsinga í heild sinni inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Bríet Ísis Elfar er vinsælasti tónlistarmaður Íslands í dag. Síðan platan hennar kom út hafa lög hennar átt topplistana vikum saman. Bríet kom mjög ung fram á sjónarsviðið og vakti strax verðskuldaða athygli fyrir framgöngu sína.
    Í þættinum ræða Sölvi og Bríet um tónlistina, ástarsorg, hvað fylgir því að vera landsþekkt, reynslu af svitahofum og margt margt fleira.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/
    Holistic - https://holistic.is/

    • 1 hr 7 min

Top Podcasts In TV & Film

Fidiro Kahvesi
Fidiro Media
Derin Seinfeld
Podfresh: Ege Kayacan & Cem Vardar & Mahmut Yüksel & Prof. Dr. Simge Vudunlu
Крупным планом
Кинопоиск
Mario Barth: Pommes mit Majo
RTL+ / Mario Barth / Audio Alliance
Cinematography Salon
Cinematography Salon
硬核说
硬核班长

You Might Also Like

70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Helgaspjallið
Helgi Ómars
Í ljósi sögunnar
RÚV
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Beint í bílinn
Sveppalingur1977