150 episodes

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína daglega í Ríkisútvarpinu kl. 12:00 frá janúar til júní. Textarnir eru unnir upp úr gögnum frá Landsbókasafni og endurspegla sögulega viðburði og tíðaranda í Reykjavík fyrir einni öld.

R1918 RÚV

    • Society & Culture

Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína daglega í Ríkisútvarpinu kl. 12:00 frá janúar til júní. Textarnir eru unnir upp úr gögnum frá Landsbókasafni og endurspegla sögulega viðburði og tíðaranda í Reykjavík fyrir einni öld.

    Setja bæklaðan mann í markið

    Setja bæklaðan mann í markið

    Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, úr lýsingu knattspyrnuleiks milli Vals og KR sem fram fór föstudaginn 19. júlí 1918. Lýsingin birtist í dagblaðinu Fréttum þremur dögum síðar. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.

    Það var svo mikið grín

    Það var svo mikið grín

    Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Erna Sóley Ásgrímsdóttir er 18 ára nemandi á málabraut við Menntaskólann í Reykjavík og starfar við afgreiðslu á kaffihúsinu Mokka. Í þessum þætti les hún úr bréfi Lóu Stefáns, sem er að öllum líkindum Salóme Stefánsdóttir sem bjó á Laugavegi 60 árið 1918. Viðtakandi bréfsins var Sigríður Bjarney Björnsdóttir í Grafarholti, Kjós. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.

    Gagnsemi sem nætursími getur haft í för með sér

    Gagnsemi sem nætursími getur haft í för með sér

    Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Helga Ferdinandsdóttir bókmenntafræðingur úr frétt sem birtist í dagblaðinu Vísi í apríl 1918. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.

    Hún er nú í þorn-um

    Hún er nú í þorn-um

    Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Juan Camilo Roman Estrada úr bréfi Jóns Ófeigssonar Cand. Mag. og menntaskólakennara í Reykjavík til Dr. Sigfúsar Blöndal, bókavarðar og orðabókaritstjóra. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.

    Skýrt frá hag félagsins

    Skýrt frá hag félagsins

    Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Guðmundur Viðarsson er menntaður hljóðtæknifræðingur, heimspekingur og menningarmiðlari, ásamt því að vera með kennsluréttindi í framhaldsskólum með heimspeki sem sérgrein. Í þessum þætti les hann úr fundarboði sem Björn M. Ólsen prófessor og fyrsti rektor Háskóla Íslands undirritar fyrir hönd Hins Íslenska Bókmenntafélags. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.

    Allt eigulegir munir. Engin núll!

    Allt eigulegir munir. Engin núll!

    Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Hilda Bríet Bates Gústavsdóttir, nemandi í Íþróttagrunnskólanum NÚ, auglýsingu frá Barnastúkunni Svövu sem birtist í Morgunblaðinu í október 1918. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.

Top Podcasts In Society & Culture

Tonight's Conversation Podcast
Ace Metaphor
What Now? with Trevor Noah
Spotify Studios
Date Yourself Instead
Lyss Boss
What My Sis Said
What My Sis Said
Dai Good Talk
Kendal St Louis
Dead Ass with Khadeen and Devale Ellis
iHeartPodcasts