
45 min

187. Slúður, Hokkí Hornið, Topp 3 og Vel eða Kvel Spekingar Spjalla
-
- Comedy
Spekingar vængbrotnir í þetta sinn og einungis tveir að stýra skútunni. Við látum ekki forföll stoppa okkur og fórum yfir Slúðrið, Hokkí Hornið á sínum stað, Topp 3 lönd til að fæðast í og valdir voru pólítíkusar til að Velja eða Kvelja.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.
Spekingar vængbrotnir í þetta sinn og einungis tveir að stýra skútunni. Við látum ekki forföll stoppa okkur og fórum yfir Slúðrið, Hokkí Hornið á sínum stað, Topp 3 lönd til að fæðast í og valdir voru pólítíkusar til að Velja eða Kvelja.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.
45 min