1 hr 4 min

#25 - Sylvía & Emil Betri helmingurinn með Ása

    • Society & Culture

Í þessum þætti átti ég virkilega skemmtilegt spjall við Sylvíu Briem Friðjónsdóttur og hennar betri helming, Emil Þór Jóhannsson.
Sylvía er Dale Carnige þjálfari, markþjálfi,  fyrirlesari og athafnakona með meiru ásamt því að vera annar umsjónarmaður Normsins sem hefur verið eitt vinsælasta hlaðvarp landsins síðan það hóf göngu sína árið 2018. 
Emil hefur starfað í flugbransanum undanfarin ár og var hann starfsmaður WOW air þegar hann þurfti að hugsa dæmið upp á nýtt á sínum tíma þegar það góða fyrirtæki fór í þrot en örfáum mánuðum síðar höfðu þau Sylvía stofnað saman fyrirtæki sem hefur gengið gríðarlega vel.  Sylvía og Emil segja frá því í þættinum þegar þau hittust fyrst á afmælisdeginum hennar Sylvíu árið 2012 en það má segja að þau hafi farið ansi hægt í sakirnar til að byrja með og höfðu þau talað saman saman daglega í heila 6 mánuði áður en þau loksins fóru á sitt fyrsta stefnumót en var þá ekki aftur snúið.  Í þættinum fórum við um víðan völl og ræddum við meðal annars hvernig það er að reka fyrirtæki með makanum sínum,  tónleika sem þau fóru á á elliheimili og plebbalega stemmnings playlista, keppnisskap,  þrifmaníu þeirra beggja og deildu þau með mér ansi skrautlegri sögu af óförum þeirra í upphafi sambandsins í rómantískri spontant ferð í Seljavallalaug.

Njótið vel!

Þátturinn er í boði:

Blush.is -     https://blush.is/

Bagel 'n' Co -   https://thebagelco.dk/pages/island

Spaðinn -  https://spadinn.is

Brynju ís   

Ajax

Í þessum þætti átti ég virkilega skemmtilegt spjall við Sylvíu Briem Friðjónsdóttur og hennar betri helming, Emil Þór Jóhannsson.
Sylvía er Dale Carnige þjálfari, markþjálfi,  fyrirlesari og athafnakona með meiru ásamt því að vera annar umsjónarmaður Normsins sem hefur verið eitt vinsælasta hlaðvarp landsins síðan það hóf göngu sína árið 2018. 
Emil hefur starfað í flugbransanum undanfarin ár og var hann starfsmaður WOW air þegar hann þurfti að hugsa dæmið upp á nýtt á sínum tíma þegar það góða fyrirtæki fór í þrot en örfáum mánuðum síðar höfðu þau Sylvía stofnað saman fyrirtæki sem hefur gengið gríðarlega vel.  Sylvía og Emil segja frá því í þættinum þegar þau hittust fyrst á afmælisdeginum hennar Sylvíu árið 2012 en það má segja að þau hafi farið ansi hægt í sakirnar til að byrja með og höfðu þau talað saman saman daglega í heila 6 mánuði áður en þau loksins fóru á sitt fyrsta stefnumót en var þá ekki aftur snúið.  Í þættinum fórum við um víðan völl og ræddum við meðal annars hvernig það er að reka fyrirtæki með makanum sínum,  tónleika sem þau fóru á á elliheimili og plebbalega stemmnings playlista, keppnisskap,  þrifmaníu þeirra beggja og deildu þau með mér ansi skrautlegri sögu af óförum þeirra í upphafi sambandsins í rómantískri spontant ferð í Seljavallalaug.

Njótið vel!

Þátturinn er í boði:

Blush.is -     https://blush.is/

Bagel 'n' Co -   https://thebagelco.dk/pages/island

Spaðinn -  https://spadinn.is

Brynju ís   

Ajax

1 hr 4 min

Top Podcasts In Society & Culture

Inconceivable Truth
Wavland
Soul Boom
Rainn Wilson
Stuff You Should Know
iHeartPodcasts
This American Life
This American Life
Fallen Angels: A Story of California Corruption
iHeartPodcasts
Unlocking Us with Brené Brown
Vox Media Podcast Network