1 hr 42 min

42. Þáttur - Götuslúður vol 2. - Viðtöl við Jón Axel og Martin Hermannsson Endalínan

    • Basketball

Endalínan er mætt aftur með eldheitt götuslúður og fer yfir það sem búið er að gerast og það sem er líklegt að gerist og lesum í stöðuna eftir því. Kvennakarfan í KR , Böddi formaður ekki með allt á hreinu ? Fer Gerald í Keflavík ? Verður íslenskt big man camp í Ólafssal ? Nóg til af peningum í Skagafirði ? Baráttan um Vatnsmýrina , KR og Valur að berjast um stóra bita ! Allt þetta og aðrar óábyrgar fabúleringar ásamt því að við tökum stöðuna á Jóni Axeli frá Davidson þar sem hann er að æfa á fullu og koma sér á framfæri við NBA lið en NBA draftið fer fram þann 25.júní nk. Að lokum ákváðum við að reyna við smá leynigest og hringdum í Martin Hermannsson sem er með liði sínu Alba Berlin í undirbúning fyrir hraðmót til þess klára þýsku Búndeslíguna. Martin , sem er klárlega einn mesti aðdáandi Endalínunnar , var á léttu nótunum og fór yfir hlutina og hvernig framhaldið blasir við þessum besta körfuboltamanni okkar Íslendinga um þessar mundir. 

Endalínan í boði BudLight og WhiteFox á PodcastStöðinni ! 

Endalínan er mætt aftur með eldheitt götuslúður og fer yfir það sem búið er að gerast og það sem er líklegt að gerist og lesum í stöðuna eftir því. Kvennakarfan í KR , Böddi formaður ekki með allt á hreinu ? Fer Gerald í Keflavík ? Verður íslenskt big man camp í Ólafssal ? Nóg til af peningum í Skagafirði ? Baráttan um Vatnsmýrina , KR og Valur að berjast um stóra bita ! Allt þetta og aðrar óábyrgar fabúleringar ásamt því að við tökum stöðuna á Jóni Axeli frá Davidson þar sem hann er að æfa á fullu og koma sér á framfæri við NBA lið en NBA draftið fer fram þann 25.júní nk. Að lokum ákváðum við að reyna við smá leynigest og hringdum í Martin Hermannsson sem er með liði sínu Alba Berlin í undirbúning fyrir hraðmót til þess klára þýsku Búndeslíguna. Martin , sem er klárlega einn mesti aðdáandi Endalínunnar , var á léttu nótunum og fór yfir hlutina og hvernig framhaldið blasir við þessum besta körfuboltamanni okkar Íslendinga um þessar mundir. 

Endalínan í boði BudLight og WhiteFox á PodcastStöðinni ! 

1 hr 42 min