727 episodes

Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.

Hægt er að kaupa áskrift á brotkast.is þar sem allt efnið er inni með aðeins einni áskrift.

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir Brotkast ehf.

    • Arts
    • 4.0 • 1 Rating

Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.

Hægt er að kaupa áskrift á brotkast.is þar sem allt efnið er inni með aðeins einni áskrift.

    Arnar Þór | S01E02 | Heimsvaldastefna, gullflibbar og gagnrýnin hugsun

    Arnar Þór | S01E02 | Heimsvaldastefna, gullflibbar og gagnrýnin hugsun

    Stiklað á stóru um mikilvægi þess að skoða beri stóru málin í heildarsamhengi. Hvað ber að varast? Hvað er ekki verið að segja okkur? Hvernig getum við staðið vörð um landið okkar og framtíð barnanna okkar?

    Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

    • 5 min
    Blekaðir | S01E18 | Ívar Østerby

    Blekaðir | S01E18 | Ívar Østerby

    Í þættinum ræða þeir Dagur og Óli við Ívar Østerby Ævarsson húðflúrara hjá Black Kross Tattoo. Ívar starfaði um skeið í Danmörku sem húðflúrari og í þættinum ræða þeir meðal annars muninn á Íslandi og Danmörku þegar kemur að húðflúrum.

    Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

    • 3 min
    Spjallið með Frosta Logasyni | S02E43 | Konur hafa sköp og karlar getnaðarlim

    Spjallið með Frosta Logasyni | S02E43 | Konur hafa sköp og karlar getnaðarlim

    Páll Vilhjálmsson blaðamaður, samfélagsrýnir og fyrrverandi kennari, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Páll lét nýverið af störfum sem framhaldskólakennari. Hann hefur löngum verið talinn villitrúarmaður í rétttrúnaðarkirkjunni og slaufunarmenningarsinnar hafa lengi viljað koma honum fyrir kattarnef. Í þessu viðtali fer hann um víðan völl og ræðir meðal annars hrun vinstrimanna í Evrópu, fjölbreytileika og fjölmenningarsamfélög, kennsluefni barna um transhugmyndafræði, fasisma umburðarlyndis, hlýnun jarðar af mannavöldum, menningarlegar orsakir stríðsins í Úkraínu og ábyrgð RÚV í byrlunar og símastuldsmálinu.

    Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

    • 4 min
    Götustrákar | S02E76 | Gunnar Birgis

    Götustrákar | S02E76 | Gunnar Birgis

    Sá góðhjartaði og fallegi drengurinn mætti loksins, fórum létt yfir leiki dagsins á EM, spurningar frá hlustendum og verstu myndagátur frá upphafi.


    Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

    • 2 min
    Harmageddon | S02E50 | Heilabilun frjálslynda vinstrisins

    Harmageddon | S02E50 | Heilabilun frjálslynda vinstrisins

    Þátturinn í dag er helgaður þeirri klikkun sem gripið hefur um sig í vestrænum samfélögum og gengur út á að snúa öllum gildum okkar og menningu á hvolf. Við tölum um kynjuð ríkisskuldabréf, ímynduð mannréttindabrot Samfylkingarinnar, Blackface hjá hollenskum knattspyrnustuðningsmönnum, innflutta nauðgunarmenningu í Þýskalandi og dragdrottningar í barnaskólum. Allt þetta og miklu meira til í Harmageddon þætti dagsins.

    Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

    • 7 min
    Norræn karlmennska | S02E36 | Unglingar eru að færa sig frá áfengi yfir í læknadóp

    Norræn karlmennska | S02E36 | Unglingar eru að færa sig frá áfengi yfir í læknadóp

    Óskar Páll Sturlaugsson kemur og ræðir fíknisjúkdóma, meðferðarúrræði, forvarnir og fleira.


    Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

    • 4 min

Customer Reviews

4.0 out of 5
1 Rating

1 Rating

Top Podcasts In Arts

Fresh Air
NPR
The Moth
The Moth
99% Invisible
Roman Mars
The Magnus Archives
Rusty Quill
Snap Judgment Presents: Spooked
Snap Judgment
Snap Judgment
Snap Judgment and PRX

You Might Also Like

Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101