
45 episodes

Er þetta fyrsta barn? Er thetta fyrsta barn
-
- Kids & Family
-
-
5.0 • 1 Rating
-
Tvær vinkonur spjalla um foreldrahlutverkið. Allt frá getnaði, meðgöngu, að fæðingu og allt þar á milli, fá til sín gesti og deila eigin reynslu.
-
"Ég veit ekki hvernig ljósmóðirin lítur út, ég var með lokuð augun allan tímann"
Ása Hrund kom til okkar og sagði okkur sínar meðgöngu og fæðingarsögur, en hún á tvö börn og átti hún strákinn sinn á Landspítalanum og stelpuna sína í Björkinni.
Þátturinn er í boði Tan.is -
"Bað um panodil en vissi að myndi ekki virka"
Anetta Eik kom til okkar og sagði okkur sína sögu, hún á 2 stráka.
Eldri strákurinn hennar greinist við tveggja ára aldur með Sykursýki 1, segir hún okkur frá greiningarferlinu og þeirra lífi í dag.
Þátturinn er í boði
Tan.is -
"Nú er bara að klæða kúluna fallega og njóta"
Í þættinum ræpum við annan þriðjung meðgöngu ásamt allskyns vangaveltum og eigin reynslu.
Þátturinn er í boði Tan.is -
"Ég svíf bara um á bláu skýi"
Í þættinum förum við yfir kynjaveisluna hennar Anítu ásamt skemmtilegu rannti.
-
"Fyrsti þriðjungur meðgöngu"
Það er ný sería!
Við förum yfir fyrsta þriðjung meðgöngunnar, frá því tvær línur birtast á prófinu. Tölum um þá fylgikvilla sem geta fylgt fyrstu vikunum, einkennum, breytingum ásamt því að skoða hvað felst í fósturgreiningu á 11v-14v.
Þátturinn er í boði Tan.is
Upplýsingar sem farið er yfir eru af Ljosmodir.is og heilsuvera.is -
"Þú ert með blóðtappa í hægri lunga"
María kom til okkar og deildi sinni fæðingarsögu en hún var vægast sagt átakanleg en hún endaði í bráðakeisara og eftir að dóttir hennar kom í heiminn komu í ljós blóðtappar í lungum.
Þátturinn er í boði Tan.is