1 hr 21 min

Fótbotlasögur fyrir svefninnn: Mussolini, Hitler og Franco – fótbolti undir nasistum og fasistum Fótboltasögur fyrir svefninn

    • Football

Fasistastjórnir millistríðsáranna létu sig fótbolta varða, mismikið þó. En knattspyrnan var ekki bara kúgunartæki heldur einnig birtingarmynd andófs og sjálfstæðisbaráttu.

Fasistastjórnir millistríðsáranna létu sig fótbolta varða, mismikið þó. En knattspyrnan var ekki bara kúgunartæki heldur einnig birtingarmynd andófs og sjálfstæðisbaráttu.

1 hr 21 min