202 episodes

Tölvuleikjaspjallið eru vikulegir þættir með almennum umræðum um tölvuleiki og leikjastefnur, umsögnum um leiki auk frétta úr tölvuleikjaheiminum.

Tölvuleikjaspjalli‪ð‬ Podcaststöðin

    • Leisure
    • 5.0 • 1 Rating

Tölvuleikjaspjallið eru vikulegir þættir með almennum umræðum um tölvuleiki og leikjastefnur, umsögnum um leiki auk frétta úr tölvuleikjaheiminum.

    203. Hvað gerir Fallout að Fallout?

    203. Hvað gerir Fallout að Fallout?

    Þáttur vikunnar er eitt stykki rifrildi.

    Gunnar vill ólmur vita af hverju Arnóri Steini er svona illa við Fallout 4. Arnór Steinn vill bara rífast.

    Pick a side.

    Civil War.

    Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    • 1 hr 24 min
    202. Dragon's Dogma 2

    202. Dragon's Dogma 2

    DD2 er einn af stóru leikjum ársins. Opinheims hack n slash leikur með brjálæðislega pirrandi fylgjendum.

    Er eitthvað meira?

    Arnór Steinn og Gunnar taka gott deep dive á leiknum. Þetta er spoiler free þáttur þannig þið getið hlustað án þess að hafa spilað leikinn.

    Ert DD2 í safninu þínu? Hvað fannst þér?

    Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    • 56 min
    201. Fallout þættirnir!

    201. Fallout þættirnir!

    Okey dokey!

    Þáttur vikunnar erum Fallout þættina. Arnór Steinn og Gunnar eru MJÖG hrifnir og taka gott deep dive í karakterana, söguna, tenginguna við leikina og fleira.

    Þetta er spoiler fullur þáttur, horfðu fyrst á Fallout seríuna áður en þú hlustar! Þú munt ekki sjá eftir því, þetta er SNILLD.

    Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    • 1 hr 14 min
    200. TVÖ. HUNDRAÐASTI. ÞÁTTURINN.

    200. TVÖ. HUNDRAÐASTI. ÞÁTTURINN.

    Til hamingju hlustendur, það eru komnir 200 þættir!

    Arnór Steinn og Gunnar fagna almennilega. Við förum yfir farinn veg og veljum okkar uppáhalds þætti.

    Komnir eru SLATTI af Spotify playlistum þar sem þættirnir okkar eru flokkaðir niður. Langar þig að hlusta á öll viðtöl Tölvuleikjaspjallsins? Kíktu þá á playlistann! Langar þig bara að hlusta á leikjagagnrýni? Sá playlisti er til líka!

    Við erum ævinlega þakklátir ykkur fyrir alla hlustunina. Much love og sjáumst í næsta þætti 3

    Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    • 1 hr 14 min
    199. Allaspjall, enginn Arnór og spurningakeppni

    199. Allaspjall, enginn Arnór og spurningakeppni

    Hvað á að gera þegar Arnór er í fríi?

    Þá hendum við góðvini þáttarins Alexander Maron (allimaron93), sem hefur áður hlaupið í skarðið og bjó einnig til þemalagið okkar, í stólinn með Gunnari.

    Þeir taka gott Allaspjall um Hogwarts Legacy, World of Warcraft og svo testar Gunnar hann í tölvuleikjatrivia.

    Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    • 1 hr 28 min
    198. Rise of the Ronin

    198. Rise of the Ronin

    Árið 2024 heldur áfram að gefa.

    Rise of the Ronin kom út um daginn og hefur reynst ... bara frekar vel? Fær góða dóma og umsagnir.

    Arnór Steinn og Gunnar eru búnir að spila leikinn í döðlur og hafa margt að segja. Þátturinn er spoiler free og inniheldur okkar helstu hughrif.

    Er Rise of the Ronin í þínu safni? Hvað finnst þér?

    Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    • 1 hr 12 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
1 Rating

1 Rating

Top Podcasts In Leisure

Critical Role
Critical Role
Duck Call Room
Si Robertson & Justin Martin
Tales from the Stinky Dragon
Rooster Teeth
The Besties
Chris Plante, Griffin McElroy, Justin McElroy, Russ Frushtick
Kinda Funny Gamescast: Video Game Podcast
Kinda Funny
Kinda Funny Games Daily: Video Games News Podcast
Kinda Funny

You Might Also Like

Bíóblaður
Hafsteinn Sæmundsson
Trivíaleikarnir
Daníel Óli
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Gula Spjaldið
Gula Spjaldið
FM957
FM957
Beint í bílinn
Sveppalingur1977