“Get ég setið með mér?” -#490

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars Podcast

Strákarnir ræddu verðbólguna og veðrið í þætti dagsins en þeir vilja að fólk í framtíðinni geti vitað hvernig þessir tímar voru. Hjálmar spáir því að það verði alvöru Twitter gremja í september. Strákarnir ræddu líka mikilvægi þess að fólk sé ekki fyrir þeim í umferðinni.
IG: helgijean & hjalmarorn110
Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

To listen to explicit episodes, sign in.

Stay up to date with this show

Sign in or sign up to follow shows, save episodes, and get the latest updates.

Select a country or region

Africa, Middle East, and India

Asia Pacific

Europe

Latin America and the Caribbean

The United States and Canada