
22 episodes

HÁLFVIDDAR halfviddar
-
- Comedy
Tveir vinir athyglisbrest ræða saman. Efnistökin eru af ýmsum toga, en þó alltaf stutt í spunann, og ef þeir eru í stuði, er smellt í frumsamið lag!
-
Meisið í feisið
Gjaldmiðlar í skemmtanabransanum; gras og dilkakjöt, Stjáni blikksmiður tekur trylling, sóttkvíarraunir Idda og kokkahroki Helgu.
-
Lærum og lifum
Tómas biðst afsökunar á heiftarlegri framúrkeyrslu í síðasta þætti, almennt spjall um allt og ekkert og slegið á þráðinn til Eyglóar
-
„Á hnefanum“
Tinder Tom leiðir hlustendur um heim freistinganna, samtal við óþekkann mann, rjóminn í Vélpró og Páll Gísli leika í klámmynd, Iddi segir anti climax sögu, afhverju eru kokkar svona hörundsárir?
-
(Heima)vistarverur
Hvernig hegðar sveitavargurinn sér þegar hann kemst á malbikið? Heimur heimavistanna skoðaður og rætt um allskyns vistarverur.
Stefnumótasaga frá Tom undir lokin. -
Einræðisherrar
Mamma hans Tomma er einstök áhugamanneskja um einræðisherra, og hennar uppáhalds er enginn annar en sjarmatröllið Idi Amin frá Úganda. Af því tilefni ræða drengirnir um nokkra einræðisherra, og setja fram sitt einræðisríki! Að sjálfsögðu fylgir þessum þætti frumsaminn texti við þekkt dægurlag.
-