99 episodes

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars Helgi Jean Claessen

  • Comedy
  • 4.7, 65 Ratings

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

  "Ég óttast að verða þeir sem ég dæmi harðast" - #99

  "Ég óttast að verða þeir sem ég dæmi harðast" - #99

  Í þætti dagsins var stiginn léttur dans við játningar. Sumt af því var hátíðlegt, eitt kjánalegt - og annað hjákátlegt. Hvernig datt okkur þetta allt í hug?
  Takk fyrir að hlusta - Munið að subscribe-a!
  IG: helgijean & hjalmarorn110

  • 51 min
  Fanney-Stjörnuspeki: "Þú ert það næmur að þú lokaðir á það." - #98

  Fanney-Stjörnuspeki: "Þú ert það næmur að þú lokaðir á það." - #98

  Til okkar mætti Fanney stjörnuspekingur. Hún er einn opnasti gestur sem hefur mætt í þáttinn og talaði um lífið sem stjörnuspekingur og miðill með geðhvarfasýki. Hún las Hjálmar alveg í döðlur - og hefði lesið kortið hans Helga ef Hjálmar hefði munað að senda það.
  Takk fyrir að hlusta - Munið að subscribe-a!
  IG: fanney_stjornuspeki & helgijean & hjalmarorn110

  • 1 hr 21 min
  "Ég var bjúga í Vesturbænum" - #97

  "Ég var bjúga í Vesturbænum" - #97

  Í þætti dagsins byrjar Hjálmar á erfiðum valkostum - en hann nær sér aftur á strik - og setur út vafasamar fullyrðingar sem tengjast Vesturbænum. Og svo kemur í ljós í lok þáttar að það er í lagi að láta sér leiðast.
  Takk fyrir að hlusta - Munið að subscribe-a.
  IG: helgijean & hjalmarorn110

  • 47 min
  Alexandra Helga: "Ég ætla að koma með eina játningu fyrir Gylfa." - #96

  Alexandra Helga: "Ég ætla að koma með eina játningu fyrir Gylfa." - #96

  Í þátt dagsins mætti Alexandra Helga Ívarsdóttir fyrrum fegurðardrottning Íslands. Alexandra býr í Manchester með eiginmanni sínum - landsliðsmanninum Gylfa Sig. Við ræddum um upphafið á sambandinu þeirra - lífið á bakvið tjöldin - og giftinguna frægu við Lake Como!
  Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe-a!
  IG: alexandrahelga & helgijean & hjalmarorn110

  • 1 hr 36 min
  "Ég er einn eftirsóttasti piparsveinn landsins" - #95

  "Ég er einn eftirsóttasti piparsveinn landsins" - #95

  Í þessum þætti var farið yfir stöðuna á Helga sem einum eftirsóttasta piparsvein landsins. Hjálmar hafði sína skoðun á málinu. Er í lagi að leyfa makanum að sofa hjá öðrum? Jú þetta er allt að frétta í þættinum.
  Takk fyrir að hlusta - Munið að subscribe-a!
  IG: helgijean & hjalmarorn110

  • 1 hr 27 min
  Viktoría Hermanns: "Við vorum rosa sérstök" - #94

  Viktoría Hermanns: "Við vorum rosa sérstök" - #94

  Til okkar mætti Viktoría Hermanns - dagskrárgerðarkona á RÚV. Hún ræddi um blaðamannaferilinn frá DV til RÚV. Sambandið við Sóla Hólm - og fyrsta deitið. Vandræðalegu mómentin á ferlinum - og hvernig fréttirnar hafa breyst.
  Takk fyrir að hlusta!
  IG: helgijean & hjalmarorn110

  • 1 hr 28 min

Customer Reviews

4.7 out of 5
65 Ratings

65 Ratings

lilja ljos ,

Hæ hæ

Frábærir þættir. Nýjasti var heldur langdregin i byrjum, með fullri virðingu. 💙😇😇

KTG38 ,

Frábært Podcast

Frábært Podcast gott að hlusta á þetta á meðan maður er að sofna, hlusta á tippi, píkur og harðar ríðingar, gerist ekki betra.👍🏼

Top Podcasts In Comedy

Listeners Also Subscribed To