28 episodes

Þáttur þar sem er fjallað um handbolta frá öllum hliðum bæði hérlendis og erlendis

Handboltinn okkar Handboltinn okkar

  • Sports

Þáttur þar sem er fjallað um handbolta frá öllum hliðum bæði hérlendis og erlendis

  Handboltinn okkar -Stjarnan og HK í Olís kvenna - Þórir Hergeirs á línunni frá Danmörku

  Handboltinn okkar -Stjarnan og HK í Olís kvenna - Þórir Hergeirs á línunni frá Danmörku

   Í þætti dagsins fengum við fulltrúa frá Stjörnunni og HK í Olísdeild kvenna í heimsókn. Rakel Dögg þjálfari og Helena Rut komu frá Stjörnunni og Halldór Harri og Hafdís Iura komu frá HK. Þá var Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari Noregs á línunni þar sem við fórum aðeins yfir stöðuna á liðinu hjá honum núna rétt fyrir EM kvenna sem hefst í næstu viku.

  • 1 hr 49 min
  Handboltinn okkar - Olísdeild kvenna - Gústi Jó og Mariam frá Val - Steinunn og Ragnheiður frá Fram

  Handboltinn okkar - Olísdeild kvenna - Gústi Jó og Mariam frá Val - Steinunn og Ragnheiður frá Fram

  Í þætti dagsins héldum við áfram að fara yfir stöðuna hjá liðunum í Olísdeild kvenna og að þessu sinni komu fulltrúar frá Val og Fram.  Ágúst Jóhannsson og Mariam Eradze komu frá Val og þá komu þær Steinunn Björnsdóttir og Ragnheiður Júlíusdóttir frá Fram. 

  • 1 hr 20 min
  Handboltinn okkar - Olísdeild kvenna Jakob og Fanney frá FH og Gunni Gunn og Rakel frá Haukum

  Handboltinn okkar - Olísdeild kvenna Jakob og Fanney frá FH og Gunni Gunn og Rakel frá Haukum

  Í þættinum í dag fengum við til okkar fulltrúa frá tveimur liðum í Olísdeild kvenna til þess að spjalla við okkur. Jakob Lárusson og Fanney Þóra Þórsdóttir frá FH voru hjá okkur í fyrri hluta þáttar en svo komu þau Gunnar Gunnarsson og Rakel Sigurðardóttir frá Haukum í seinni hlutann.

  • 50 min
  Handboltinn okkar - Patti - Snorri - Róbert og almenn gleði í Live þætti

  Handboltinn okkar - Patti - Snorri - Róbert og almenn gleði í Live þætti

  Við vorum með live þátt þar við fengum þá Patrek Jóhannesson þjálfara Stjörnunnar og Snorra Stein Guðjónsson þjálfara Vals í spjalli. Þá slóum við á þráðinn til Róberts framkvæmdarstjóra HSÍ heyrðum aðeins í honum hvaða sviðsmyndir eru í boði varðandi mótahald í handboltanum. Síðan völdum við besta og versta lið áratugarins ásamt því að þeir Atli og Andri völdu sitt hvort liðið sem er skipað útlendingum sem hafa spilað á Íslandi.  Þá setti Atli Rúnar saman 14 manna leikmanna hóp með þeim bestu leikmönnum sem hann hefur spilað með.

  • 2 hr 10 min
  Handboltinn okkar - Sebastian Alexandersson þjálfari Fram og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfoss

  Handboltinn okkar - Sebastian Alexandersson þjálfari Fram og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfoss

  Í þætti dagsins fengum við þá Sebastian Alexandersson þjálfara Fram og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfara Selfoss til okkar í spjall.

  • 1 hr 9 min
  Handboltinn okkar - Aron Kristjánsson þjálfari Hauka og Ásbjörn Friðriksson aðstoðarþjálfari FH

  Handboltinn okkar - Aron Kristjánsson þjálfari Hauka og Ásbjörn Friðriksson aðstoðarþjálfari FH

  Í þættinum í dag fengum við þá Aron Kristjánsson þjálfara Hauka og Ásbjörn Friðriksson spilandi aðstoðarþjálfara FH til okkar í spjall um stöðuna á liðum þeirra sem og ræddum aðeins við þá hvernig þeir sjá framvindu mála verða í handboltanum í þessari Covid pásu

  • 1 hr 1 min

Top Podcasts In Sports