108 episodes

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)

Heimabí‪ó‬ Sigurjón og Tryggvi

    • TV & Film
    • 5.0 • 1 Rating

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)

    X-Men : First Class

    X-Men : First Class

    Prequel-reboot time! Við fylgjumst með exx mönnunum þegar kalda stríðið er að valda veseni og illir erfðabreyttir menn reyna að sprengja veröldina



    Days of Future Past er næst

    • 1 hr 11 min
    X-Men 2

    X-Men 2

    Næsta stopp í xellent ferðinni okkar er X-Men 2. Töluvert gæðastökk átti sér stað á milli mynda og lestin er svo sannarlega byrjuð að ná almennilegum hraða



    Í næstu viku tökum við X-Men : First Class

    • 1 hr 8 min
    X-Men

    X-Men

    Byrjum þessa Deadpool upphitun! X-men here we come.

    Hvað gerist annars þegar froskur fær eldingu í sig?



    Í næstu viku er X-2

    • 1 hr
    Logan - #215 IMDB Top 250

    Logan - #215 IMDB Top 250

    Við hefjum upphitun fyrir Deadpool & Wolverine (Deadpool 3) sem kemur í sumar. Byrjum á því þegar að Hugh Jackman kvaddi karakterinn í fyrsta skipti í þessari geggjuðu mynd.

    Við ætlum svo að halda áfram að hita upp næstu vikur með X-Men, X-men 2, X-men First Class og X-Men Days of Future Past.

    • 1 hr 5 min
    Sherlock Holmes

    Sherlock Holmes

    Robert Downey Sherlock og Benedict CumberHolmes verða ræddir í þessum þætti. Við ræðum myndina vs þættina og hvaða útgáfu af Sherlock við fýlum betur

    Næsta vika er Logan

    • 1 hr 2 min
    Memento - #56 IMDB Top 250

    Memento - #56 IMDB Top 250

    Er þetta besta myndin eftir Christopher Nolan? Jafn vel betri en Inception eða Interstellar? Kannski, kannski ekki... Kemur í ljós.

    • 1 hr 10 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
1 Rating

1 Rating

Top Podcasts In TV & Film

That Was Us
Mandy Moore, Sterling K. Brown, Chris Sullivan
Off Duty: An NCIS Rewatch
Spotify Studios
Watch What Crappens
Ben Mandelker & Ronnie Karam | Wondery
Give Them Lala
Lala Kent | Cumulus Podcast Network
When Reality Hits with Jax and Brittany
PodcastOne
The Rewatchables
The Ringer

You Might Also Like

Bíóblaður
Hafsteinn Sæmundsson
Þungavigtin
Tal
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101
70 Mínútur
Hugi Halldórsson