Hjalti Úrsus faðir Árna Gils kom og ræddi við mig . Hjalti hefur staðið við bak sonar síns en sonur hans var ákærður fyrir tilraun til manndráps en var seinna sýknaður enda kom í ljós að ekki var allt með felldu í þessu máli en þessi barátta hefur tekið þá feðga 4 ár , Árni þurfti að þola ýmislegt svo sem yfirheyrður á nærbuxunum hjá lögreglu og leiddur þannig fyrir dómara setið í nærri 300 daga í gæsluvarðhaldi , Árni lenti á gjörgæslu einnig og var ástandið á sínum tíma ekki gott. Sumir kalla þetta mál keimlíkt Geirfinns málinu og hvernig hefur verið staðið að þessu máli ,rannsóknir ,yfiheyrslur en ég leyfi hlustendum að dæma sjálf í þeim málum
Informações
- Podcast
- Publicado5 de novembro de 2021 04:36 UTC
- Duração1h25min
- ClassificaçãoLivre