56 episodes

Viðtöl og vangaveltur um vinnumarkaðsmál, réttindi og skyldur launafólks og starfsemi stéttarfélaga.

Hlaðvarp AS‪Í‬ Alþýðusamband Íslands

    • Government

Viðtöl og vangaveltur um vinnumarkaðsmál, réttindi og skyldur launafólks og starfsemi stéttarfélaga.

    Formaður mánaðarins (22) - Eiður Stefánsson

    Formaður mánaðarins (22) - Eiður Stefánsson

    Gestur þáttarins að þessu sinni kemur að norðan, hann heitir Eiður Stefánsson og er formaður Félags verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri. Skömmu áður en Eiður hóf afskipti af verkalýðsmálum um aldamótin taldi hann stéttarfélög óþörf og að þau ætti að leggja niður.

    • 26 min
    Formaður mánaðarins (21) - Jakob Tryggvason

    Formaður mánaðarins (21) - Jakob Tryggvason

    Jakob Tryggvason er formaður Félags tæknifólks en innan Rafiðnaðarsambandsins eru átta félög og er Félag tæknifólks eitt þeirra. Jakob hefur verið formaður félagsins síðan 2007 en félagsmenn í dag erum um 1700 talsins.

    • 30 min
    Formaður mánaðarins (20) - Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir

    Formaður mánaðarins (20) - Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir

    Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir formaður Afls-starfsgreinafélags á Austurlandi hefur verið formaður frá stofnun félagsins 2007 en áður var hún formaður tveggja verkalýðsfélaga frá 1993. Hjördís Þóra er gestur þáttarins í dag.

    • 31 min
    Það er nóg til! - Atvinna og afkoma

    Það er nóg til! - Atvinna og afkoma

    Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Af því tilefni kynnir ASÍ röð þátta í hlaðvarpi þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í málefnin og stöðuna í stjórnmálunum.
    Í þessum þætti ræðir Róbert Farestveit hagfræðingur hjá ASÍ við Arnar G. Hjaltalín formann Drífanda, stéttafélags í Vestmannaeyjum um atvinnu, afkomu og byggðir.

    • 31 min
    Það er nóg til! - Fræðslumál

    Það er nóg til! - Fræðslumál

    Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Af því tilefni kynnir ASÍ röð þátta í hlaðvarpi þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í málefnin og stöðuna í stjórnmálunum.
    Í þessum þætti ræðir Eyrún Björk Valsdóttir, sviðsstjóri hjá ASÍ, við Ingibjörgu Elsu Guðmundsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins um menntamál.

    • 29 min
    Það er nóg til! - Heilbrigðismál

    Það er nóg til! - Heilbrigðismál

    Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Af því tilefni kynnir ASÍ röð þátta í hlaðvarpi þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í málefnin og stöðuna í stjórnmálunum.

    Í þessum þætti ræðir Drífa Snædal, forseti ASÍ, við Ögmund Jónasson, fyrrverandi ráðherra, um heilbrigðismál.

    • 37 min

Top Podcasts In Government

Strict Scrutiny
Crooked Media
The Lawfare Podcast
The Lawfare Institute
5-4
Prologue Projects
Grave Injustice
COURIER
The Chris Plante Show
WMAL | Cumulus Podcast Network | Cumulus Media Washington
Red Eye Radio
Cumulus Podcast Network