32 episodes

Dularfull, spennandi og áhugaverð mál verða tekin fyrir í þessum þætti. Hvort sem það eru staðir, atburðir, fólk eða eitthvað annað.

Hvað er málið‪?‬ Sigrún Sigurpáls

  • History
  • 4.9 • 49 Ratings

Dularfull, spennandi og áhugaverð mál verða tekin fyrir í þessum þætti. Hvort sem það eru staðir, atburðir, fólk eða eitthvað annað.

  Lake Nyos hörmungin.

  Lake Nyos hörmungin.

  Í Kamerún í Vestur Afríku er vatnið Nyos.  Vatnið hefur verið nefnt dauðavatnið vegna þess að það var tifandi tímasprengja sem sprakk árið 1986 og létust tæplega 1800 manns af völdum köfnunar.  Þátturinn er í boði: Til að gerast áskrifandi af Hvað er málið? vikulegu þáttunum getið þið farið inn á

  • 46 min
  911 símtal - Húsið brennur (Áskrift)

  911 símtal - Húsið brennur (Áskrift)

  Brot úr nýjasta áskriftarþætti Hvað er málið?  Til þess að gerast áskrifandi:    EKKI FYRIR VIÐKVÆMA!  Loretta Pickard hringir í 911 þegar hún finnur að húsið hennar er að fyllast af reyk.   Loretta er ófær um að ganga nema við göngugrind sem gerir henni það erfitt að forða sér úr brennandi húsinu sínu. 

  • 3 min
  Flug AF447 - Vélin sem féll í Atlantshafið

  Flug AF447 - Vélin sem féll í Atlantshafið

  Þann 1 júní 2009 hvarf Airbus breiðþota frá Air France yfir Atlantshafi með 228 mann innanborðs. Eftir að svörtu kassarnir fundust kom óhugnalegur sannleikur um örlög vélarinnar raunverulega í ljós. 

  • 49 min
  Morð fyrir mömmubloggið? Lacey Spears- SEINNI HLUTI

  Morð fyrir mömmubloggið? Lacey Spears- SEINNI HLUTI

  Í þessum þætti fer ég yfir málin eftir að Lacey eignast son sinn Garnett og hvað veldur því að hann svo deyr einungis 5 ára gamall árið 2014     

  • 51 min
  Morð fyrir mömmubloggið? Lacey Spears. FYRRI HLUTI

  Morð fyrir mömmubloggið? Lacey Spears. FYRRI HLUTI

  Lacey Elisabeth Spears afplánar nú dóm eftir að hafa verið sakfelld árið 2015 fyrir að eitra fyrir syni sínum í þau 5 ár sem hann lifði.  Hræðilegt mál í alla staði en Garnett litli má ekki gleymast.  Lacey neitar enn sök   Instagram: Hvad er malid  Styrktaraðili: Hansoggreta.is

  • 51 min
  Eldgos á White Island

  Eldgos á White Island

  Í desember árið 2019 gaus virkasta eldfjall Nýja Sjáland. Það hefur vissulega gerst áður en í þetta skipti voru 47 grunlausir ferðamenn í ævintýraferð á eyjunni að dáðst af stórbrotinni náttúru.  22 létust og 25 særðust, 7 alvarlega.  SKelfilegur atburður en hefði ekki auðveldlega verið hægt að koma í veg fyrir þetta ? Td. ef ferðaþjónustuaðilar hefðu hlustað á jarðvísindamenn sem töldu eyjuna ekki vera stað fyrir daglegar skemmtiferðir. 

  • 51 min

Customer Reviews

4.9 out of 5
49 Ratings

49 Ratings

Top Podcasts In History

Wondery
Slate Podcasts
WNYC Studios
Goalhanger Podcasts
Wondery
Sarah Marshall

You Might Also Like

mordskurinn
Inga Kristjáns
Þarf alltaf að vera grín?
Spjallið Podcast
Ásgrímur Geir Logason
Helgi Jean Claessen