11 episodes

Vertíðarbundið hlaðvarp um sjávarútveg í umsjá landkrabbans Ingva Þórs Georgssonar. 

Loðnufréttir Loðnufréttir.is

    • News

Vertíðarbundið hlaðvarp um sjávarútveg í umsjá landkrabbans Ingva Þórs Georgssonar. 

    #11 Loðnufréttir í Loðnubresti með Binna í Vinnslustöðinni

    #11 Loðnufréttir í Loðnubresti með Binna í Vinnslustöðinni

    #11 þáttur Loðnufrétta er stöðuuppfærsla til Loðnuhvíslara nær og fjær með hvað á sér stað hjá útgerðum í Loðnubresti. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson eða Binni í Vinnslustöðinni mætir og uppfærir hlustendur um hvað sé að eiga sér stað fiskveiðiárið 2023/2024!

    • 38 min
    #10 Lokauppgjör vertíðarinnar með Gunnþór Ingvasyni, forstjóra Síldarvinnslunnar.

    #10 Lokauppgjör vertíðarinnar með Gunnþór Ingvasyni, forstjóra Síldarvinnslunnar.

    #10 þáttur Loðnufrétta er lokauppgjör á nýafstaðinni vertíð með Gunnþór Ingvasyni frá Síldarvinnslunni. Gunnþór er með yfir 27 ára starfsferil hjá Síldarvinnslunni og fer yfir vertíðina, verðin, markaði og það sem koma skal. Þátturinn er í boði Ísfell, HPP, H. Hauksson og Skeljungs.

    • 26 min
    #9 - Áhrif loðnunnar á krónuna, hagkerfið, framvirka samninga og kreditkortaveltu erlendis.

    #9 - Áhrif loðnunnar á krónuna, hagkerfið, framvirka samninga og kreditkortaveltu erlendis.

    #9 þáttur Loðnufrétta er viðtal við Jón Bjarka Bentsson frá Íslandsbanka.Jón Bjarki er aðalhagfræðingur Íslandsbanka og fer yfir mikilvægi Loðnunnar þegar kemur að hagtölum, gengi krónunnar og öðrum þáttum í hagkerfinu. Þátturinn er í boði Ísfell, HPP, H. Hauksson og Skeljungs.

    • 26 min
    #8 Viðtal við Heiðrúnu Lind Marteinsdóttir um alþjóðasamningana og loðnuveiðar

    #8 Viðtal við Heiðrúnu Lind Marteinsdóttir um alþjóðasamningana og loðnuveiðar

    Heiðrún Lind Marteinsdóttir er lögfræðingur og fyrrum sjómaður en í dag starfar hún sem framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

    • 29 min
    #7 Viðtal við Guðmund Óskarsson frá Hafrannsóknastofnun

    #7 Viðtal við Guðmund Óskarsson frá Hafrannsóknastofnun

    #7 þáttur Loðnufrétta er viðtal við Guðmund Óskarsson frá Hafrannsóknastofnun. Guðmundur er einn reyndasti maðurinn í bransanum og fer á mannamáli yfir helstu hugtök, hafrannsóknir á loðnu og framtíðina. Þátturinn er í boði Ísfell, HPP, H. Hauksson og Skeljungs.

    • 36 min
    #6 - Viðtal við Inga Fannar Eiríksson um olíusölu á loðnuvertíð.

    #6 - Viðtal við Inga Fannar Eiríksson um olíusölu á loðnuvertíð.

    Í þessum #6 þætti Loðnufrétta ræðum við við Inga Fannar Eiríksson frá Skeljung. Ingi fer yfir störf Skeljungs á loðnuvertíð, birgðaflutninga, olíunotkun í landi og störf sín sem sjómaður á árum áður! Þátturinn er í boði Ísfell, HPP og Skeljungs. Hlustendur Loðnufrétta fá einnig 10% afslátt af aukahlutum, rafbíladóti og öðru á www.knyr.is með kóðanum "Pyngjan".

    • 25 min

Top Podcasts In News

The Daily
The New York Times
Serial
Serial Productions & The New York Times
Happy Endings Podcast
Casey Wilson and Adam Pally
Up First
NPR
The Tucker Carlson Show
Tucker Carlson Network
The Ben Shapiro Show
The Daily Wire