33 episodes

Allir hafa sína einstöku sögu!

"Takk fyrir Sóttkví podkastið - Þetta er svo frábært og vel gert hjá ykkur. Takk fyrir að deila ykkur með okkur"
"Það er svo yndislegt að hlusta á Sóttkví, fyllir mig svo mikilli ró, eina sem ég hlusta á"

Hlaðvarp þar sem allir eru heyrðir og allt fær að flakka.
Vilt þú vera heyrð/ur?

Innra Ferðalag - Know Thyself Sara Forynja

  • Education
  • 5.0 • 2 Ratings

Allir hafa sína einstöku sögu!

"Takk fyrir Sóttkví podkastið - Þetta er svo frábært og vel gert hjá ykkur. Takk fyrir að deila ykkur með okkur"
"Það er svo yndislegt að hlusta á Sóttkví, fyllir mig svo mikilli ró, eina sem ég hlusta á"

Hlaðvarp þar sem allir eru heyrðir og allt fær að flakka.
Vilt þú vera heyrð/ur?

  Denni - Reynslusögur #1

  Denni - Reynslusögur #1

  Denna og Huldu var ráðlagt að hafa samband við Pétur og sjá hvort að hann gæti hjálpað þeim að vinna úr djúpri sorg sem hafði yfirtekið líf þeirra síðustu 7 árin, eftir að hafa verið viðstödd hræðilegt slys þar sem sonur þeirra dó fyrir framan þau.

  Denni fer aðeins yfir lífssöguna og deilir svo ítarlega sinni upplifun af hans innra ferðalagi.

  Þetta er fyrsta reynslusagan af mörgum sem við erum byrjuð að safna og munum deila hér.

  Góða ferð !

  • 1 hr 10 min
  Pétur & Sara - Innra ferðalag

  Pétur & Sara - Innra ferðalag

  Yndislega fallegt samtal Péturs og Söru. Þau velta fyrir sér vaxandi áhuga á innri ferðalögum, hugvíkkandi plöntulyfjum og óravíddum alheimsins. Pétur deilir reynslu sinni af Ketamine meðferðum í baráttunni við krónískan sársauka. Það eru 10ár síðan Pétur lenti í alvarlegu slysi þar sem hann lamaðist fyrir neðan mitti. Ketamine er talið “essential medicine” af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO (World Health Organization).

  • 44 min
  Ólafur Aron & Sara María - Markþjálfun

  Ólafur Aron & Sara María - Markþjálfun

  Markþjálfararnir Sara María og Ólafur Aron deila reynslu og hugmyndum sínum á markþjálfun, þarfakerfinu og hvernig öðlast má rými til vaxtar. @olafuraroninsight @forynja @fannar_mar www.evolvia.is

  • 1 hr 21 min
  Helgi Jean & Ágústa Kolbrún - Gráa Svæðið

  Helgi Jean & Ágústa Kolbrún - Gráa Svæðið

  Sara, Ágústa og Helgi fara enn og aftur á kostum. Þau fara meðal annars yfir gráa svæðið, tiltekt í tilfinningalegu geymslunum okkar, skiptidíla í samböndum og breyskleika mennskunnar.

  • 1 hr 19 min
  Saga & Bjarki - Sannasta sjálfið

  Saga & Bjarki - Sannasta sjálfið

  Saga og Bjarki komu aftur til okkar í sjálfstætt framhald af síðustu heimsókn, við köfum dýpra og kynnumst þessu yndislega pari enn betur og þeirra háttum. Þau kynnast áður en Bjarki kemur út sem trans og stígur inn í sannleikann sinn, við tölum um það, óöryggi þeirra beggja í þessu flókna ferli og hvernig það er að upplifa sig í röngum líkama.

  • 1 hr 51 min
  Nonni Óskarsson - Ástvinamissir og andleg heilsa

  Nonni Óskarsson - Ástvinamissir og andleg heilsa

  Nonni blessaði okkur með nærveru sinni og kíkti í cacao. Hann ræðir dagbók brjálæðingsins, æskuna, áföll og hvernig það er að lifa með geðsjúkdóm.

  • 1 hr 2 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
2 Ratings

2 Ratings

Top Podcasts In Education

Listeners Also Subscribed To