51 episodes

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?

Já OK RÚV

  • Comedy
  • 5.0, 6 Ratings

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?

  Þvottakonurnar

  Þvottakonurnar

  Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um þá daga þar sem þvottavélar voru ekki til og hvernig sú lúxus vara breytti lifnaðarháttum íslendinga. En hvernig fórum við að því að þvo föt og önnur klæði fyrir daga þvottavélanna? Jú, sú saga er einmitt áhugaverðari en maður heldur. Við kynnum: Þvottakonurnar.

  Jörundur hundadagakonungur (seinni hluti)

  Jörundur hundadagakonungur (seinni hluti)

  Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um okkar fyrsta íslenska konung. Ekki? Kannski ekki. En hann var algjör hundur. Hann tók yfir Ísland í nokkrar vikur. Samt ekkert illa meint. Þetta var mjög franskt allt saman. Eða tasmanskt? Nei, breskt! Við kynnum: Jörundur hundadagakonungur.

  Jörundur hundadagakonungur (fyrri hluti)

  Jörundur hundadagakonungur (fyrri hluti)

  Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um okkar fyrsta íslenska konung. Ekki? Kannski ekki. En hann var algjör hundur. Og hann heillaðist af þeirri “tólgparadís“ sem Ísland er. Þessi þáttur er fyrsti partur af tveim. Við kynnum: Jörundur hundadagakonungur.

  Íslenskir Sirkuslistamenn

  Íslenskir Sirkuslistamenn

  Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um fólk sem hefur náð langt í mörgu sem flestir geta ekki, eins og að glíma við skógarbjörn. Þau eiga það öll sameiginlegt að hafa sett Ísland á kortið á einn eða annan hátt. En þetta eru þau Ólöf, Jóhann, Baldur, Konni og Jóhannes. En hvað á allt þetta fólk sameiginlegt? Jú þau voru öll Íslenskir Sirkuslistamenn.

  Braggamenning og Ástandið

  Braggamenning og Ástandið

  Í þessum þætti af Já OK! stíga Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto í moldina og fara í kúluvarp í braggahverfinu, meðan þeir reyna að átta sig á ástandinu og skilja hvað nákvæmlega sé í gangi þarna. Hver eru þessir hermenn? Af hverju eru þeir flottari en við? Hvaðan kemur þessi fúkalykt?

  Jón Páll Sigmarsson

  Jón Páll Sigmarsson

  Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um hin blíðlega risa sem við áttum einu sinni. Þessi manneskja var ein af þeim sem settu Ísland á kortið. Hann var heimsfrægur. Og hafa margir reynt að stíga í hans spor, eftir hans tíð. Þessi þáttur er svakalegur. En hann er samt ekkert mál, fyrir hann Jón Pál!

Customer Reviews

5.0 out of 5
6 Ratings

6 Ratings

SteinaRoberts ,

Þið eruð æði!

Takk fyrir að gera einveruna minna einmannalega!

Top Podcasts In Comedy

Listeners Also Subscribed To