437 episodes

Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.

Karfan Karfan

  • Sports
  • 4.5 • 4 Ratings

Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.

  Undir Körfunni: Kristófer Acox um viðskilnaðinn við KR, atvinnumennskuna og úrslitaeinvígið gegn Stólunum „þessi sería verður umtöluð næstu árin“

  Undir Körfunni: Kristófer Acox um viðskilnaðinn við KR, atvinnumennskuna og úrslitaeinvígið gegn Stólunum „þessi sería verður umtöluð næstu árin“

  Kristófer Acox, leikmaður Vals, er viðmælandi 14. þáttar af Undir Körfunni. Kristófer fer yfir ótrúlegt úrslitaeinvígi liðsins gegn Tindastól og hvernig það var að spila fyrir troðfullum höllum í háspennu einvígum ásamt því að gefa innsýn inn í búningsklefa Vals.
  Kristófer hefur leikið bæði í Frakklandi og Filippseyjum á ferli sínum og kemur hann inn á tímann sinn þar.
  Meiðsli Kristófers voru alls ekkert leyndarmál þegar hann var hjá KR, þvert á það sem áður hefur verið haldið fram. Ákvörðunin að skipta yfir til Vals var auðveld þegar Jón Arnór, Pavel og Finnur voru allir komnir til félagsins. Kristófer skilur þó pirring í stuðningsmönnum KR vegna félagaskiptanna en hann ræðir viðskilnaðinn við KR, sem verður tekin fyrir af Landsrétti bráðlega.
  Ásamt þessu eru fastir liðir eins og vaninn er, stemningin í klefanum hjá Val, spurningar af Subway spjallinu, draumalið samherja Kristófers og úrvalslið hans í Subway-deild karla.
  Umsjón: Atli Arason 
  Undir Körfunni er í boði Subway, Lykils og Kristalls.

  • 1 hr 18 min
  Þristurinn: Úrslitaeinvígið, félagaskipti síðustu daga og margt fleira

  Þristurinn: Úrslitaeinvígið, félagaskipti síðustu daga og margt fleira

  Þristurinn fer yfir úrslitaeinvígi Vals og Tindastóls, félagaskipti síðustu daga, framtíð Þristsins og margt, margt fleira.
  Umsjón: Hinrik, Erik og Rökkvi 
  Þristurinn er í boði Leanbody, Lykils, Subway og Kristalls.

  • 1 hr 4 min
  Aukasendingin: Viðbrögð við verðlaunum KKÍ, Íslandsmeistaratitil Vals og slúðri í Subway deildinni

  Aukasendingin: Viðbrögð við verðlaunum KKÍ, Íslandsmeistaratitil Vals og slúðri í Subway deildinni

  Aukasendingin fékk gamlan vin þáttarins Ólaf Þór Jónsson í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, verðlaunaafhendingu KKÍ og Íslandsmeistaratitil Vals.
  Þá er undir lokin farið yfir allt það slúður sem heyrst hefur síðustu daga.
  Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.

  • 1 hr 14 min
  The Uncoachables: A Guest just before Game 5

  The Uncoachables: A Guest just before Game 5

  Helgi and David bring in a guest who is an avid listener, Đani (pronounced DJA-ni) Koljanin. Đani played for KR this past season and talks about the Icelandic league and how it is being a foreign player in this league. They discuss the men's playoffs which are almost over and the women's playoffs which ended with a surprise Icelandic champion! Enjoy!


  Hosts: Helgi Hrafn Ólafsson and David Patchell
  Guest: Đani Koljanin

  • 1 hr 6 min
  Social Chameleon #23 - Dom um brotthvarfið frá Keflavík, úrslitaeinvígið og hverjir hafi verið bestu leikmenn tímabilsins

  Social Chameleon #23 - Dom um brotthvarfið frá Keflavík, úrslitaeinvígið og hverjir hafi verið bestu leikmenn tímabilsins

  Dominykas Milka ræðir við Davíð Baldursson ritstjóra Körfunnar um viðskilnað sinn við Keflavík, síðasta tímabil með Keflavík, lokaúrslit Vals og Tindastóls og nýjar reglur um erlenda leikmenn í Subway deildum karla og kvenna. 

  Þá er einnig farið yfir hverjir hafi verið bestu íslensku og erlendu leikmenn Subway deildar karla á tímabilinu.


  Social Chameleon er í boði Kristalls, Lykils og Subway.

  • 32 min
  Aukasendingin gerir upp tímabilið og ræðir sögusagnir í kringum öll lið Subway deildanna

  Aukasendingin gerir upp tímabilið og ræðir sögusagnir í kringum öll lið Subway deildanna

  Aukasendingin fékk gamlan vin þáttarins Ólaf Þór Jónsson í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, gera upp tímabilin í Subway deildum karla og kvenna og fyrstu deildum karla og kvenna. Þá ræðir Ólafur einnig undraverðan árangur liðs hans Ármanns í annarri deild karla, en liðið fór taplaust í gegnum veturinn og leika því í fyrstu deildinni á komandi tímabili.
  Þá er undir lokin farið yfir úrslitaeinvígi Subway deildar karla sem fer af stað komandi föstudag 6. maí með fyrsta leik Vals og Tindastóls kl. 20:30 í Origo Höllinni.
  Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.

  • 1 hr 13 min

Customer Reviews

4.5 out of 5
4 Ratings

4 Ratings

Top Podcasts In Sports

Barstool Sports
The Ringer
Dan Le Batard, Stugotz
Barstool Sports
The Ringer
ESPN, Brian Windhorst

You Might Also Like

Podcaststöðin
Tal
Tal
Steve Dagskrá
Hjörvar Hafliðason
Hugi Halldórsson