26 episodes

Rapparar ræða rapptónlist - erlenda og innlenda - sína eigin og annarra. Hver og einn fær tækifæri til þess að spila eitt lag. Hið fullkomna rapplag; kraftbirtingarhljóm guðdómsins. Nýr þáttur annan hvern mánudag allt 2020.


Spurningar/ábendingar/uppástungur sendast á þáttarstjórnandann Bergþór Másson (@bergthormasson) á Facebook/Instagram/Twitter

Kraftbirtingarhljómur guðdómsins Útvarp 101

  • Music Interviews
  • 5.0 • 3 Ratings

Rapparar ræða rapptónlist - erlenda og innlenda - sína eigin og annarra. Hver og einn fær tækifæri til þess að spila eitt lag. Hið fullkomna rapplag; kraftbirtingarhljóm guðdómsins. Nýr þáttur annan hvern mánudag allt 2020.


Spurningar/ábendingar/uppástungur sendast á þáttarstjórnandann Bergþór Másson (@bergthormasson) á Facebook/Instagram/Twitter

  Jói Dagur

  Jói Dagur

  Þessi þáttur er í boði Yuzu.

  Jói Dagur/Ruddagaddur fer yfir ferilinn og ræðir rappuppeldið. Önnur umræðuefni eru meðal annars: túr Þriðju Hæðarinnar í Litháen, æskan á Íslandi, Wu-Tang Clan, The Prodigy, eiturlyfjaneysla og edrúmennska, Dabbi T & Óheflað Málfar, Gísli Pálmi, Herra Hnetusmjör ofl ofl ofl.

  • 1 hr 46 min
  Skytturnar

  Skytturnar

  Þessi þáttur er í boði Yuzu.

  Skytturnar frá Akureyri fara yfir ferilinn, ræða stemninguna á Akureyri í aldarbyrjun, hvernig það var að koma fram í Reykjavík, upphitun fyrir Sugarbabes, fara yfir gerð Illgresisins og útskýra konseptið á bakvið Ég Geri Það Sem Ég Vil.

  • 1 hr 6 min
  Úlfur Úlfur

  Úlfur Úlfur

  Þessi þáttur er í boði Yuzu.

  Helgi Sæmundur og Arnar kynntust á Sauðárkróki sem ungir piltar með áhuga á rapptónlist. Árið 2010 stofnuðu þeir hljómsveitina Úlfur Úlfur og hægt og rólega unnu þeir sig upp metorðastigann í Reykjavík og nú er óhætt að segja að þeir séu ein besta íslenska rapphljómsveit allra tíma. 

  • 2 hr 23 min
  Kristmundur Axel

  Kristmundur Axel

  Þessi þáttur er í boði Yuzu.

  Kristmundur Axel fer yfir gamla tíma í Grafarvoginum, segir sögurnar á bakvið helstu smellina, tjáir sig um stöðu íslensks rapps í dag og ræðir rappið sem mótaði sig sem mest.

  Önnur umræðuefni eru meðal annars: Crewin í Grafarvoginum, MySpace, íslenskt rapp á árunum 2006-2011, Blár Ópall, Eurovision, Daníel Alvin, Júlí Heiðar, Dabbi T, Óli Geir, eiturlyfjaneysla, edrúmennska, sjálfsvinna, DMX, Lil Wayne, Big L, 2Pac og Biggie ofl ofl ofl

  • 1 hr 38 min
  Kef Lavík

  Kef Lavík

  Þessi þáttur er í boði Yuzu.   Umræðuefni eru meðal annars: upphaf og þróun hljómsveitarinnar, Höfn í Hornafirði, Þórbergur Þórðarson, Slots, dóp á djamminu, Drake, The Weeknd, breskt rapp, besta plata Kanye, íslenskt rapp á YouTube, skilin á milli popps og rapps, dónalegir textar, hlöðuböll,

  • 1 hr 50 min
  Dóri DNA & Danni Deluxe

  Dóri DNA & Danni Deluxe

  Þessi þáttur er í boði Yuzu.

  Dóri DNA og Danni Deluxe fara yfir tímana í Bæjarins Bestu og 1985!, tala um gerð og útgáfu hins sígilda mixteips „Stelpur & Chill“, greina stemningu og erjur innan íslensku rappsenunar í byrjun 21. aldar, segja stríðssögur frá hörðum heimi íslensku battlsenunnar, setja mikla virðingu á nöfn Erps Eyvindarsonar, Steinda Jr., og Afkvæmi Guðanna og ræða rappið sem mótaði þá hvað mest.

  • 1 hr 44 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
3 Ratings

3 Ratings

Top Podcasts In Music Interviews

Listeners Also Subscribed To