12 episodes

Er í umsjón Björns Þórs Sigurbjörnssonar einkaþjálfara. Tilgangur hlaðvarpsins er að fá fólk úr ýmsum áttum til að ræða það sem viðkemur heilsu og heilbrigði. Það er fátt sem ekki viðkemur heilsunni í daglegu lífi hvort sem við áttum okkur á því eða ekki.

Hlaðvarpið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, YouTube og á vefsíðunni likami.is.

Instagram: @bjoddi_tjalfari
Facebook: @bjornthoreinkaþjalfari
YouTube: @Björn Þór Sigurbjörnsson

Líkami.is hlaðvarp Líkami.is - Hlaðvarp

  • Health & Fitness

Er í umsjón Björns Þórs Sigurbjörnssonar einkaþjálfara. Tilgangur hlaðvarpsins er að fá fólk úr ýmsum áttum til að ræða það sem viðkemur heilsu og heilbrigði. Það er fátt sem ekki viðkemur heilsunni í daglegu lífi hvort sem við áttum okkur á því eða ekki.

Hlaðvarpið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, YouTube og á vefsíðunni likami.is.

Instagram: @bjoddi_tjalfari
Facebook: @bjornthoreinkaþjalfari
YouTube: @Björn Þór Sigurbjörnsson

  #12 Helgi Jónas Guðfinnsson- Osteópati og Styrktarþjálfari

  #12 Helgi Jónas Guðfinnsson- Osteópati og Styrktarþjálfari

  Spjallaði við Helga Jónas Guðfinnsson og spurði hann út í Metabolic æfingakerfið sem hann smíðaði. Hann segir frá hugmynda og þjálffræðinni á bak við Velocity þjálfun auk mikilvægi þess að endurmennta sig og að lokum segir hann frá því hvernig hugmyndin kviknaði í að læra Osteópatan við Skandinaviska Osteopathögskolan í Gautaborg. En hann útskrifaðist þaðan vorið 2022.

  • 59 min
  #11 Páll Jakob Líndal - Umhverfissálfræði og sálfræðileg endurheimt (e.psychological restoration)

  #11 Páll Jakob Líndal - Umhverfissálfræði og sálfræðileg endurheimt (e.psychological restoration)

  Eftir langa pásu frá hlaðvarpsupptökum þá hef ég ákveðið að koma því aftur inn. En í þessum þætti fékk ég þann heiður að spjalla við Pál Jakob Líndal sem er  doktor í umhverfissálfræði frá háskólanum í Sydney. Páll hefur talað ötullega fyrir því hvaða áhrif umhverfið eins og þétting byggðar t.a.m. á heilsu og vellíðan og einnig hvaða áhrif við höfum á umhverfið, hann talar einnig virkt um sálfræðilega endurheimt (e.psychological restoration). Páll er kennari í HÍ við umhverfissálfræði, sinnir ráðgjöf á þessu sviði sem og er að vinna að rannsóknum. Mig langaði til þess að spyrja hann nánar út í þetta viðfangsefni svo maður sé einhverju nær. Þetta er eitt af því sem má taka inn í þá flóru sem kemur til með að hafa áhrif á okkar heilsu og ákvarðanatökur okkar, því ég er sannfærður um það að þetta viðfangsefni hefur meiri áhrif á okkur en við stundum höldum frá frá degi til dags, allt telur! Ég mæli virkilega með því að leggja við hlustir svo þið séuð einhverju nær svo þið getið bætt þessu við sarpinn

  • 55 min
  #10 Mataræðispælingar - Micronutrients, fjölbreytni fæðu og skaðsemi þess að borða of fáar hitaeiningar

  #10 Mataræðispælingar - Micronutrients, fjölbreytni fæðu og skaðsemi þess að borða of fáar hitaeiningar

  Það hefur legið fyrir í nokkurn tíma að gefa út þætti þar sem ég tek fyrir ákveðið efni og fjalla um það út frá mínu sjónarmiði. Hér er sá fyrsti kominn í loftið og er ég í meginatriðum að fjalla um mikilvægi þess að beina sjónum að vítamínum, stein og snefilefnum fyrir starfssemi líffæra í stað þess að horfa eingöngu í hlutfall orkuefnanna þriggja og hitaeiningar, fer inn á mínar skoðanir gagnvart fæðusamsetningu og vitna í rannsókn sem gerð var við háskólann í Minnesóta sem sýndi afleiðingar af því að borða of fáar hitaeiningar til lengri tíma.
  Um er að ræða mitt sjónarmið og ekki skal taka því sem kemur fram sem almennum ráðleggingum. Við erum öll misjöfn og til að ákvarða leið einstaklinga þá þarf að skoða "ökkla og eyra" viðkomandi. Það sem virkar fyrir X þarf ekki endilega að virka fyrir Y. 

  Þátturinn er unninn í samstarfi við World Class og HealthyCo 

  • 27 min
  #9 Helgi "Flex" Guðmundsson: Líkamsrækt, heimakennsla barna hans og skólakerfið

  #9 Helgi "Flex" Guðmundsson: Líkamsrækt, heimakennsla barna hans og skólakerfið

  Áður en við tókum upp þáttinn þá tókum við æfingu saman sem var virkilega góð, og við hæfi að byrja spjallið á því sem við ræddum um á æfingunni. Á 13 mín byrja ég að spyrja Helga út í það sem hann og kona hans Rut Sigurðardóttir ákváðu að gera eftir mikla rannsóknavinnu sem var að hafa börn sín tvö í heimaskóla þar sem þau blómstra. Helgi sem er kennaramenntaður auk þess að vera íþróttafræðingur og einkaþjálfari segir frá áhugaverðri sín sinni á skólakerfið og  hugmyndafræði heimaskólans sem börn hans sækja, mjög áhugavert!  
  Þátturinn er unninn í samstarfi við World Class og HealthyCo 

  • 2 hr 14 min
  #8 EKKI GEFAST UPP, LÍKAMSRÆKT FYRIR UNGMENNI SEM GLÍMA VIÐ ANDLEGA VANLÍÐAN

  #8 EKKI GEFAST UPP, LÍKAMSRÆKT FYRIR UNGMENNI SEM GLÍMA VIÐ ANDLEGA VANLÍÐAN

  Gestur þáttarins er Stefán Ólafur Stefánsson menntunar og uppeldisfræðingur. Sem m.a. stendur á bak við Ekki gefast upp líkamsræktarnámskeiðin sem eru fyrir ungmenni sem glíma við andlega vanlíðan, félagsfælni og kvíða. Stefán segir frá hugmyndafræðinni á bak við stofnun ekki gefast upp, breytingar sem orðið hafa í starfssemi þeirra, tölum um íþróttastarf ungmenna, andlega vanlíðan ungra karlmanna og margt fleira. Þetta er þáttur sem vert er að hlusta á.
  Þátturinn er unninn í samstarfi við World Class og HealthyCo á Íslandi.

  • 57 min
  #7 Sigrún María í FitbySigrún - mömmu og meðgönguþjálfun

  #7 Sigrún María í FitbySigrún - mömmu og meðgönguþjálfun

  Sigrún rekur FitbySigrún og Kvennastyrk sem er nýleg líkamsræktarstöð í Hafnarfirði. Hún hefur sérhæft sig í þjálfun fyrir nýbakaðar mæður og fyrir konur á meðgöngu. Í þættinum segir hún frá sjálfri sér, hvernig það kom til að hún fór í þennan rekstur og hugmyndafræði sína. Hér er á ferðinni gríðarlega flott stelpa sem lætur verkin tala. 

  Heimasíða FitbySigrún 

  FitbySigrún á Instagram

  • 57 min

Top Podcasts In Health & Fitness

Scicomm Media
iHeartPodcasts
iHeartPodcasts
Peter Attia, MD
John R. Miles
Ten Percent Happier