8 episodes

Að gefa sér tíma í að læra grundvallaratriði um fjármál getur verið ein besta fjárfesting á tíma sem getur skilað sér margfalt til baka. Af hverju tekst sumu fólki alltaf að finna peninga meðan sumir týna þeim oftast hratt? Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og finnum peningana. Nýr þáttur hvern þriðjudag. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu.

Leitin að peningunum Umboðsmaður skuldara

  • Self-Improvement
  • 5.0 • 1 Rating

Að gefa sér tíma í að læra grundvallaratriði um fjármál getur verið ein besta fjárfesting á tíma sem getur skilað sér margfalt til baka. Af hverju tekst sumu fólki alltaf að finna peninga meðan sumir týna þeim oftast hratt? Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og finnum peningana. Nýr þáttur hvern þriðjudag. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu.

  Sambönd, kaupmálar og erfðaskrár - Jóhannes Árnason

  Sambönd, kaupmálar og erfðaskrár - Jóhannes Árnason

  Jóhannes Árnason lögmaður en hann rekur ásamt öðrum síðurnar, kaupmali.is og erfðaskra.is.   um 40% hjónabanda á Íslandi enda með skilnaði og því er mikilvægt að kynna sér vel fjárhagsstöðu og réttindi í sambandi eða hjónabandi.  Í flestum tilfellum er...

  • 48 min
  Vikumatseðill og viðbótarlífeyrissparnaður - Snædís Ögn Flosadóttir

  Vikumatseðill og viðbótarlífeyrissparnaður - Snædís Ögn Flosadóttir

  Snædís Ögn sýslar með stórar upphæðir dags daglega en hún starfar sem framkvæmdastjóri þriggja eftirlaunasjóða.  Hún lærði snemma í uppeldinu að hver einasta króna skiptir máli en hún varð ólétt 17 ára gömull og stofnar þá heimili.  Besta ráðið sem...

  • 44 min
  Atvinnuleysi og atvinnuleit. Hvernig landar maður góðu starfi?

  Atvinnuleysi og atvinnuleit. Hvernig landar maður góðu starfi?

  Í þessum þætti eru viðmælendur þau Jóhanna Hauksdóttir frá Vinnumálastofnun og Sverrir Briem sérfræðingur í ráðningum hjá Hagvangi. VIð munum ræða og skoða sérstaklega:Hvað þýðir það fjárhagslega að missa vinnuna og hvað er það fyrsta sem maður á að...

  • 46 min
  Ástríðan varð að fyrirtæki - Sigrún María Hákonardóttir

  Ástríðan varð að fyrirtæki - Sigrún María Hákonardóttir

  Sigrún María Hákonardóttir er menntaður viðskiptafræðingur, náms- og starfsráðgjafi sem rekur í dag  í eigið fyrirtæki Fitby Sigrún. Hún stofnaði fyrirtækið í kjölfarið á því að hún fór að deila fríum æfingum á Instagram  árið 2014 fyrir óléttar konur...

  • 39 min
  Ríki pabbi, fátæki pabbi - Kjartan Örn Sigurðsson

  Ríki pabbi, fátæki pabbi - Kjartan Örn Sigurðsson

  Kjartan Örn Sigurðsson kaupsýslumaður fjallar hér um bókina Ríki pabbi, fátæki pabbi (Rich Dad Poor Dad) sem kom út árið 1997 en sú bók hefur verið ein mest selda bók um fjármál einstaklinga síðan hún kom út.  Hann segir bókina vera fyrir alla þá sem...

  • 1 hr 8 min
  Instagram og Extraloppan - Brynja Dan Gunnarsdóttir

  Instagram og Extraloppan - Brynja Dan Gunnarsdóttir

  Brynja útskrifaðist sem verkfræðingur árið 2011. Fyrsta verkefnið eftir útskrift var að markaðssetja íslenskt vodka og fór hún í markaðsbransann í framhaldi af því starfi.  Hún ræðir hér um stofnun Extraloppunar og þær áskoranir sem fylgt hafa opnun...

  • 45 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
1 Rating

1 Rating

Top Podcasts In Self-Improvement