83 episodes

Að gefa sér tíma í að læra grundvallaratriði um fjármál getur verið ein besta fjárfesting á tíma sem getur skilað sér margfalt til baka. Af hverju tekst sumu fólki alltaf að finna peninga meðan sumir týna þeim oftast hratt? Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og finnum peningana. Nýr þáttur hvern þriðjudag. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. Umsjón hefur Gunnar Dofri Ólafsson.

Leitin að peningunum Umboðsmaður skuldara

  • Education
  • 5.0 • 6 Ratings

Að gefa sér tíma í að læra grundvallaratriði um fjármál getur verið ein besta fjárfesting á tíma sem getur skilað sér margfalt til baka. Af hverju tekst sumu fólki alltaf að finna peninga meðan sumir týna þeim oftast hratt? Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og finnum peningana. Nýr þáttur hvern þriðjudag. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. Umsjón hefur Gunnar Dofri Ólafsson.

  Þriðja æviskeiðið - Tryggvi Pálsson

  Þriðja æviskeiðið - Tryggvi Pálsson

  Tryggvi er bankamaður sem hefur komið víða við. Hann hefur fjallað um hvernig við eigum að nálgast þetta æviskeið þegar við hættum að vinna. Hann sagðist hafa sett sér tvö markmið um ævina að hann ætlaði að verða hamingjumsamur og fjárhagslega sjálfstæður. Þetta viðtal ætti því að verða innblástur fyrir öll þau sem stefna að því. 

  • 1 hr 24 min
  Hvernig verður maður athafnarmaður - Steinarr Lár

  Hvernig verður maður athafnarmaður - Steinarr Lár

  Steinarr Lár er þekktastur fyrir að hafa stofna KúKí campers sem hann síðan seldi fyrir fullt af peningum. Hann hefur líka stofnað fullt af fyrirtækjum og hann hefur lært mikið um hvernig maður fer vel með peninga og hvernig maður getur náð árangri í þeim leik. 

  • 1 hr 7 min
  Fundið fé - Dagbjört Jónsdóttir

  Fundið fé - Dagbjört Jónsdóttir

  Dagbjört gaf út fyrir síðustu jól bókina Fundið fé,. Hún fer hér yfir sparnað og góða meðferð á fjármunum. 

  • 1 hr 4 min
  Verðum rík - Alexandra Ýrr Pálsdóttir

  Verðum rík - Alexandra Ýrr Pálsdóttir

  Alexandra Ýrr Pálsdóttir er hjúkrunarfræðingur sem fór að huga að fjármálum nokkrum árum síðan. Hún stofnaði m.a. anars Instagramsíðuna Verdumrik til að kynnast fólki sem væri eins hugsandi og halda sér við efnið. 

  • 45 min
  Fjármál í fangelsi - Guðmundur Ingi Þóroddsson

  Fjármál í fangelsi - Guðmundur Ingi Þóroddsson

  Guðmundur Ingi Þóroddsson er formaður Afstöðu félags fanga og hefur sjálfur setið inni.  Hann ræðir í þessu viðtali hvernig það er að lenda í fangelsi. Hvað það þýðir peningalega að lenda fangesli fyrir fjárhaginn.  Af hverju er svona hátt endurkomuhlutfall fanga á Íslandi. 

  • 1 hr 4 min
  Matarsóun og betra líf - Ebba Guðný Guðmundsdóttir

  Matarsóun og betra líf - Ebba Guðný Guðmundsdóttir

  Ebba Guðný Guðmundsdóttir er leikkona, fyrirlesari og sjónvarpskona sem hefur lært mikið um matarsóun. Hún er lærður kennari sem reynir að gera hollan mat og minnka sóun í mat.  

  • 58 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
6 Ratings

6 Ratings

Top Podcasts In Education

Mel Robbins
Dr. Jordan B. Peterson
Purdue University
The Atlantic
Duolingo
Leo Skepi

You Might Also Like

normidpodcast
Helgi Ómars
Ásgrímur Geir Logason
Ási
Spjallið Podcast
Helgi Jean Claessen