58 episodes

Að gefa sér tíma í að læra grundvallaratriði um fjármál getur verið ein besta fjárfesting á tíma sem getur skilað sér margfalt til baka. Af hverju tekst sumu fólki alltaf að finna peninga meðan sumir týna þeim oftast hratt? Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og finnum peningana. Nýr þáttur hvern þriðjudag. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. Umsjón hefur Gunnar Dofri Ólafsson.

Leitin að peningunum Umboðsmaður skuldara

  • Education
  • 5.0 • 5 Ratings

Að gefa sér tíma í að læra grundvallaratriði um fjármál getur verið ein besta fjárfesting á tíma sem getur skilað sér margfalt til baka. Af hverju tekst sumu fólki alltaf að finna peninga meðan sumir týna þeim oftast hratt? Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og finnum peningana. Nýr þáttur hvern þriðjudag. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. Umsjón hefur Gunnar Dofri Ólafsson.

  4. kafli - Yfirsýn

  4. kafli - Yfirsýn

  • 11 min
  3. kafli - Fjárhagslegt sjálfstæði

  3. kafli - Fjárhagslegt sjálfstæði

  Fjárhagslegt sjálfstæði 

  • 12 min
  2. kafli - Fjárhagslegir ósiðir

  2. kafli - Fjárhagslegir ósiðir

  Fjárhagslegir ósiðir 

  • 10 min
  1. kafli - Hvað hugsar þú um þegar þú hugsar um peninga?

  1. kafli - Hvað hugsar þú um þegar þú hugsar um peninga?

  1. kafli 
  Hvað hugsar þú um þegar þú hugsar um peninga?  

  • 9 min
  Leitin að peningunum hljóðbók

  Leitin að peningunum hljóðbók

  Við munum næstu vikurnar fara af stað með hljóðbók. 

  • 59 sec
  Peningar eftir Björn Berg - Lokaþáttur Leitarinnar

  Peningar eftir Björn Berg - Lokaþáttur Leitarinnar

  Björn Berg Gunnarsson mætir hér og fjallar um væntanlega bók sína Peningar í þessum síðasta þætti Leitarinnar að peningunum. 
  Bókin fjallar um peningalegar hliðar ýmissa hluta og fólks frá áhugaverðu sjónarhorni. 
  Bókin kemur út 29 október nk. 

  Auk þess kemur framleiðandi þáttana Kolbeinn Marteinsson og ræðir um framhaldið. 

  • 1 hr 9 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
5 Ratings

5 Ratings

Top Podcasts In Education

Dr. Jordan B. Peterson
Lauryn Evarts & Michael Bosstick / Dear Media
TED
Daily Stoic
Motiversity
The Atlantic

You Might Also Like

Snorri Björns
normidpodcast
Beggi Ólafs
Ásgrímur Geir Logason
Helgi Jean Claessen
Edda Falak