216 episodes

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum.
Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi.

Til að hafa samband:
mordcastid@gmail.com
instagram.com/mordcastid
twitter.com/mordcastid

Morðcasti‪ð‬ Unnur Borgþórsdóttir

    • True Crime
    • 4.8 • 113 Ratings

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum.
Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi.

Til að hafa samband:
mordcastid@gmail.com
instagram.com/mordcastid
twitter.com/mordcastid

    215. Orð dagsins er: Súkkulaði

    215. Orð dagsins er: Súkkulaði

    Góðan daginn, fimmtudaginn. 
    Í þætti dagsins spólum við þokkalega mörg ár aftur í tímann og kynnumst miklu glæsikvendi, að hennar eigin mati allavega. Ýmislegt merkilegt gerist og öllu líkur síðan með nokkrum súkkulaðimolum. Allt í seinn mjög merkilegt, hræðilegt, áhugavert og steikt.
    Þáttur dagsins er í boði Ristorante, Happy Hydrate, Nettó, Sjóvá, Hopp, Sleepy, Good Good.
    Mál hefst 11:26.
    Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid

    • 59 min
    214. Orð dagsins er: Samfélagsþegnar

    214. Orð dagsins er: Samfélagsþegnar

    Góðan daginn, fimmtudaginn. 
    Við elskum einkaframtakið og að taka málin í sínar hendur, en í þætti dagsins hefði verið betra heima setið en af stað farið.
    Algjörlega ömurleg örlög alltof margs fólks í dag voru í höndum bræðra sem hefði átt að knúsa töluvert oftar í bernsku.

    Þátturinn er í boði MFitness, Hopp, Happy Hydrade, Nettó, Ristorante og Sleepy.

    Mál hefst: 2:03

    • 51 min
    213. Orð dagsins er: Sápustykki

    213. Orð dagsins er: Sápustykki

    Góðan daginn, fimmtudaginn!
    Við erum kannski í vorfýling þennan fimmtudaginn en það er óhætt að segja að þessi þáttur er jafn grámyglulegur og allir hinir. 
    Um er að ræða eina fjölskyldu, eitt andlát, mjög margt ömurlegt, enn fleira hræðilegt. Óteljandi mörgum spurningum ósvarað.
    Þáttur dagsins er í boði: Hopp, Ristorante, Símans, Good Good, Nettó, Happy Hydrate.
    Mál hefst: 10:57
    Þolendur: Grant og Gracie Solomon.

    • 1 hr 3 min
    212. Orð dagsins er: Ákvörðun

    212. Orð dagsins er: Ákvörðun

    Oftast finnst okkur ákvarðanafælni vera ókostur í fólki, en í þætti dagsins hefði verið gríðarlega gott ef engar heimskulegar ákvarðanir hefðu verið teknar. Heimskir menn hitta aðra heimska menn og úr verður súpa af kjaftæði.

    Þátturinn er í boði Hopp, Ristorante, Happy Hydrate, Nettó, Sjóvá og Sjónvarps símans.
    Mál hefst: 12:03

    • 1 hr
    211. Orð dagsins er: Anorakkur

    211. Orð dagsins er: Anorakkur

    Góðan daginn fimmtudaginn!
    Þáttur dagsins er ömurlegur, venju samkvæmt. Lítið barn leggur af stað í skólann og kemur aldrei aftur heim. Málið áhugavert, niðurstaðan hræðileg.
    Þáttur dagsins er í boði Hopp, Ristorante, Símans, Good Good, Nettó og Happy Hydrate.
     

    • 56 min
    210. Orð dagsins er: Hælspor

    210. Orð dagsins er: Hælspor

    Fimmtudagsfimmtudagur sem við eyðum saman í suðurríkjunum. Það er Alabama í dag þar sem fyrirmyndardrengur heimsækir ættingja sína með vægast sagt ömurlegum afleiðingum. Bjakk tuff sem aldrei fyrr.
    Þátturinn er í boði MFitness, Hopp, Happy Hydrate, Ristorante, Nettó, Smash og Símans.
    Mál hefst: 18:05

    • 52 min

Customer Reviews

4.8 out of 5
113 Ratings

113 Ratings

ElísabetR ,

Uppahalds 🤩

Eina Podcastið sem að ég missi ekki úr þátt!

SaraSigur ,

Lang skemmtilegasta podcastið

Þær eru svo fáránlega góðar saman systurnar. Eina podcastið sem ég missi aldrei af þætti! ✨

#Iceland ,

Uppáhalds Podcastið

Mitt allra allra uppáhalds Podcast, óborganlegar systur.

Top Podcasts In True Crime

Dateline NBC
NBC News
Crime Junkie
audiochuck
CounterClock
audiochuck
Morbid
Morbid Network | Wondery
Blood is Thicker: The Hargan Family Killings
CBS News
20/20
ABC News

You Might Also Like

Morðskúrinn
mordskurinn
ILLVERK PODCAST
ILLVERK PODCAST
Eftirmál
Tal
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Í ljósi sögunnar
RÚV
Spjallið
Spjallið Podcast