4 episodes

Pepp Fundir eru ætlaðir að hvetja þig áfram svo að þú getir orðið betri útgáfa af sjálfrum þér.

Pepp Fundir FitbySigrún

  • Mental Health
  • 5.0, 3 Ratings

Pepp Fundir eru ætlaðir að hvetja þig áfram svo að þú getir orðið betri útgáfa af sjálfrum þér.

  Pepp fundur 3

  Pepp fundur 3

  Eru væntingar uppspretta þinna vandamál? Uppspretta pirrings og reiði? Þessi þáttur fer yfir pirring og reiði og hvernig er hægt að nýta þessar tilfinningar og aðrar tilfinningar sem eru að draga þig niður til þess að vinna með sjálfan þig. Farið er yfir leið við að tækla þessa þætti sem eru hluti af lífinu.

  • 34 min
  Þitt Sanna Sjálf Fyrirlestur

  Þitt Sanna Sjálf Fyrirlestur

  Fyrirlestur sem ég hélt í mars 2019 og birti á rafrænu formi haustið 2019. Í þessum fyrirlestri fer ég yfir hvað þarf til þess að ná árangri og legg fyrir verkefni sem er ákveðið tæki í að finna sjálfan þig - Þitt sanna sjálf eins og ég kalla það. Hlustaðu á þetta ef þú hefur týnt þér, finnst þig vanta stefnu í lífinu eða vilt einfaldlega styrkja þig meira. Hlustaðu á þetta aftur og aftur og aftur til þess að minna þig á þetta og gera þetta hluta af þér.

  • 33 min
  Pepp fundur 2

  Pepp fundur 2

  Ef þú ert oft að leyfa þér að nenna ekki hlutunum skaltu hlusta á þennan pepp fund. Þú getur orðið do-er í öllu, þú ert lausnin í þínu lífi og þú getur tekið völdin. Hættu að gefa þér þann valkost að gera ekki hlutina, hlustaðu á þennan pepp fund til þess að hvetja þig áfram til þess að gera hlutina.Hlusta síðan á hann aftur og aftur og aftur þangað til þú verður do-er.

  • 20 min
  Pepp fundur 1

  Pepp fundur 1

  Ert þú að fara ómeðvitað í gegnum lífið? Allt sem þú ert núna byggist á ákvörðunum sem þú hefur tekið í gegnum ævina, hvort sem þær hafa verið meðvitaðar eða ómeðvitaðar. Hlustaðu á þennan pepp fund til að fá innblástur til þess að taka völdin á þínu lífi og fara meðvitað í gegnum það. Hlustaðu á hann eins oft og þú þarft til þess að hvetja þig áfram, hvetja þig til þess að taka meðvitaða ákvörðun um að taka völdin og verða hver þú í raun og veru ert – fædd í þennan heim með þann eina eiginleika að gefast aldrei upp, að halda alltaf áfram.

  • 20 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
3 Ratings

3 Ratings

Jegvillerikkeskriveminnavn! ,

⭐️⭐️⭐️⭐️⭐️

Sigrún er snillingur! Mæli svo mikið með að hlusta 👌🏼

Top Podcasts In Mental Health

Listeners Also Subscribed To