10 episodes

Pepp Fundir eru ætlaðir að hvetja þig áfram svo að þú getir orðið betri útgáfa af sjálfrum þér.

Pepp Fundir FitbySigrún og Arna Vilhjálms

  • Health & Fitness
  • 5.0 • 3 Ratings

Pepp Fundir eru ætlaðir að hvetja þig áfram svo að þú getir orðið betri útgáfa af sjálfrum þér.

  Pepp fundur 7

  Pepp fundur 7

  Sigrún: Ertu buguð móðir? Líður þér eins og þú sért komin í algjört þrot og veistu stundum ekki hvernig þú eigir að fara að þessu? Þessi pepp fundur er fyrir þig, elsku móðir, til að halda áfram. Þú ert ekki ein, þú ert mætt og komin þetta langt. Kannski þarftu að játa þig sigraða til að geta haldið áfram og hvetur þessi pepp fundur þig til þess að taka þau skref sem þú þarft til þess að finna þig aftur.

  • 28 min
  Pepp fundur 6

  Pepp fundur 6

  Sigrún: Finnst þér stundum eins og lífið sé orðið að hálfpartinn kvöð? Finnst þér eins og allt sem þú gerir sé eitthvað sem þú VERÐUR að gera? Þessi pepp fundur er ætlaður að koma með aðra sýn á lífið og þær aðstæður sem þú ert í. Þessi pepp fundur er hugsaður til þess að hvetja þig til þess að breyta orðaforðanum þínum úr því að þú verðir að gera hlutina í að þú VELUR að gera hlutina því allt sem þú gerir er val og það er alltaf einhver ástæða á bakvið valið. 

  • 26 min
  Pepp fundur tvö

  Pepp fundur tvö

  Arna: Hvernig talar þú við þig? Hvernig hugsar þú um þig? Gæti verið að þú sért ómeðvitað að skemma fyrir þér með þinni orðræðu í þinn garð? Við líðum oft í gegnum daginn og gagnrýnum allt sem við gerum og höldum að það hafi engin áhrif eða jafnvel að við eigum það skilið.  Það er bara alls ekki þannig því innri orðræða er gríðarlega mikilvæg, hún verður að ytri gjörðum.

  • 12 min
  Pepp fundur eitt

  Pepp fundur eitt

  Arna: Hvernig er orkubúskapurinn þinn? Hvernig ert þú að nota þína orku? Þú getur aðeins haft áhrif á þig og hvernig þú bregst við mismunandi hlutum í lífinu. Hlustaðu á þennan pepp fund til þess að minna þig á hvar og hvernig þú getur sótt þína orku. 

  • 14 min
  Pepp fundur 5

  Pepp fundur 5

  Sigrún: Hvort er litlan þín eða besta þín við völdin? Þessi pepp fundur er ætlaður að hvetja þig til þess að verða betri og betri útgáfa af sjálfri þér og þannig halda þér á þinni braut, þeirri braut sem mun skila þér mestum árangri í lífinu. Fundurinn kemur með sýn á því hvernig þú getur hugsað til þín þannig að þú sért oftar og oftar með þér í liði og nærð þannig að halda þér lengur og lengur á brautinni.

  • 27 min
  Pepp fundur 4

  Pepp fundur 4

  Sigrún: Þessi upptaka er fyrir ykkur sem eruð að ganga í gegnum eitthvað erfitt, eitthvað óviðráðanlegt, eða eigið erfitt með að komast yfir eitthvað, eitthvað sem situr í ykkur. Þessi upptaka er ætluð að hvetja þig til þess að trúa og treysta að það sem þú ert að ganga í gegnum og hefur gengið í gegnum er ætlað að vera því það er á einhvern hátt að vinna með þér þótt svo að þú sjáir það ekki núna.

  • 24 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
3 Ratings

3 Ratings

Jegvillerikkeskriveminnavn! ,

⭐️⭐️⭐️⭐️⭐️

Sigrún er snillingur! Mæli svo mikið með að hlusta 👌🏼

Top Podcasts In Health & Fitness

Scicomm Media
Jay Shetty
Lewis Howes
Aubrey Gordon & Michael Hobbes
Rob Dial and Kast Media
Dr. Mark Hyman

You Might Also Like