
84 episodes

Podcast með Sölva Tryggva Sölvi Tryggvason
-
- TV & Film
-
-
4.6 • 48 Ratings
-
Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.
-
#84 Birgir Hákon með Sölva Tryggva
Rapparinn Birgir Hákon vakti mikla athygli þegar hann kom fram á sjónarsviðið. Í þættinum ræða Sölvi og Birgir um rappið, glæpaheiminn á Íslandi og margt fleira.
Þátturinn er í boði:
Sjónlags - www.sjonlag.is
Fitness Sport - www.fitnesssport.is
Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/
Promennt - https://www.promennt.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
105 koffínvatn - https://www.olgerdin.is/ -
#83 Páll Óskar með SölvaTryggva
Páll Óskar er poppstjarna Íslands. Í þættinum ræða Sölvi og Páll Óskar um magnaðan feril Páls, tímabilið þegar HIV veiran vofði eins og draugur yfir samkynhneigðu fólki, mannréttindabaráttu, andlega heilsu og margt margt fleira.
Þátturinn er í boði:
Sjónlags - www.sjonlag.is
Fitness Sport - www.fitnesssport.is
Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/
Promennt - https://www.promennt.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
105 koffínvatn - htt -
#82 Sara María með sölva Tryggva
Sara María Júlíudóttir hefur komið víða við í gegnum tíðina. Í þættinum ræða Sölvi og Sara um magnaða vegferð Söru, meðvirkni, leiðir til að sigrast á ótta og margt fleira.
Þátturinn er í boði:
Sjónlags - www.sjonlag.is
Fitness Sport - www.fitnesssport.is
Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/
Promennt - https://www.promennt.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
105 koffínvatn - https://www.olgerdin.is/ -
#81 Heiðar Logi með sölva Tryggva
Heiðar Logi Elíasson er fyrsti atvinnubrimbrettamaður Íslands. Í þættinum ræða Sölvi og Heiðar um ,,Sörfið", lífsháska, erfiða æsku, sérstaka skólagöngu og margt fleira.
Þátturinn er í boði:
Sjónlags - www.sjonlag.is
Fitness Sport - www.fitnesssport.is
Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/
Promennt - https://www.promennt.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
105 koffínvatn - https://www.olgerdin.is/ -
#80 Kristín Sif snýr aftur
Kristín Sif Björgvinsdóttir snýr aftur í podcastið. Í þættinum ræða Kristín og Sölvi um ástríðurnar, jaðarsport, fara yfir lygilega hluti sem mannfólk gerir og margt fleira.
Þátturinn er í boði:
Sjónlags - www.sjonlag.is
Fitness Sport - www.fitnesssport.is
Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/
Promennt - https://www.promennt.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
105 koffínvatn - https://www.olgerdin.is/ -
#79 Einar Carl með Sölva Tryggva
Einar Carl er fyrrverandi landsliðsmaður í Taekwondo, sem skipti um takt í lífinu eftir að hafa hryggbrotnað á 5 stöðum í skíðaslysi í frönsku ölpunum. Í þættinum ræða Sölvi og Einar um ástandið á heilsu Íslendinga og margt fleira.
Þátturinn er í boði:
Sjónlags - www.sjonlag.is
Fitness Sport - www.fitnesssport.is
Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/
Promennt - https://www.promennt.is/
Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
105 koffínva
Customer Reviews
Ólafur Darri
Viðtalið við Ólaf Darra er örugglega flottasta viðtal sem ég hef hlustað á, svo hreinskilinn og krúttið!!!!
Besta íslenska podkastið
Einlægt, fróðlegt og skemmtilegt! Ég bíð alltaf spennt eftir næsta þætti. Takk kærlega fyrir mig Sölvi!