4 episodes

Halldór Laxness var 15 ára ólétt stelpa. Við erum þess vegna ekki tvítugar stelpur heldur litlir blómaálfar í beðinu. Samningurinn er tilbúin, þú þarft bara að skrifa undir og þá getum við byrjað. Velkomin í útvarpsleikhúsið! Eyrun þín eru faraskjótinn, hittumst í nýjum raunveruleika. Án þín erum við ekkert nema raddir í bylgjunum því þú klárar sköpunarverkið. Skoðum smáaletrið síðar...

Raunvera Raunvera

    • Arts

Halldór Laxness var 15 ára ólétt stelpa. Við erum þess vegna ekki tvítugar stelpur heldur litlir blómaálfar í beðinu. Samningurinn er tilbúin, þú þarft bara að skrifa undir og þá getum við byrjað. Velkomin í útvarpsleikhúsið! Eyrun þín eru faraskjótinn, hittumst í nýjum raunveruleika. Án þín erum við ekkert nema raddir í bylgjunum því þú klárar sköpunarverkið. Skoðum smáaletrið síðar...

    Ástandið - Hvernig stendur eiginlega á þessu? Annar hluti

    Ástandið - Hvernig stendur eiginlega á þessu? Annar hluti

    Annar hluti verksins: Ástandið - hvernig stendur eiginlega á þessu? Eftir Þorbjörn Loftsson, sagnfræðing og með master í ritlist. Hvernig endaði kvöld Baddýar og Dídíar eftir að Sirrý og Dadda skildu þær eftir með hermönnunum, Adam og Tom. Við komumst að því í öðrum hluta sem byrjar í matarboði foreldra Baddýar, þeim Gunnu og Halldóri, þar sem foreldrar Sirrýar, Lísa og Páll eru gestir.

    Þorbjörn nær svo sannarlega að sýna raunverulega mynd af hugaheimi ungra stúlkna árið 1942 og er unun að hlusta á verkið sem dansar listilega á millivegi tilfinninga og sögulegra staðreynda.

    Leikarar í þeirri röð sem þeir heyrast:

    Helgi Grímur Hermannsson,

    Bylgja Dís Gunnarsdóttir,

    Hallveig Kristín Eiríksdóttir,

    Kristján Einarsson,

    Hólmfríður Hafliðadóttir,

    Tómas Leó Halldórsson,

    Björk Guðmundsdóttir,

    Diljá Nanna Guðmundsdóttir,

    Steiney Skúladóttir.

    Handrit, leikstjórn, upptaka, klipping og hljóðmynd:

    Hólmfríður Hafliðadóttir og Inga Steinunn Henningsdóttir



    Tónlist:

    Inngangsstef eftir Þórð Hallgrímsson.

    Veronika, der Lenz ist da eftir Walter Jurmann og Fritz Rotter, flutt af Comedian Harmonists.

    Night and Day eftir Cole Porter, flutt af Comedian Harmonist.

    Lokastef eftir Ingu Steinunni Henningsdóttur.

    Verkefnið er hluti af skapandi sumarstörfum í Kópavogi sumarið 2020

    • 10 min
    Ástandið - Hvernig stendur eiginlega á þessu? Fyrsti hluti

    Ástandið - Hvernig stendur eiginlega á þessu? Fyrsti hluti

    Þorbjörn Loftsson, sagnfræðingur og með master í ritlist tók við Raunveru og skrifaði verkið: Ástandið - hvernig stendur eiginlega á þessu? Fjórar ungmeyjar hittast og reykja saman við tjörnina í Reykjavík, en freistingarnar finnast víða og nær Þorbjörn að sýna raunverulega mynd af lífi stúlkna á stríðsárunum þar sem hermenn fóru ránshendi um borgina og stálu allnokkrum meyjarhjörtum. 

    Leikarar í þeirri röð sem þeir heyrast:

    Helgi Grímur Hermannsson,

    Steiney Skúladóttir,

    Diljá Nanna Guðmundsdóttir,

    Björk Guðmundsdóttir,

    Hólmfríður Hafliðadóttir,

    Eysteinn Sigurðarson.

    Handrit, leikstjórn, upptaka, klipping og hljóðmynd:

    Hólmfríður Hafliðadóttir og Inga Steinunn Henningsdóttir

    Stef:

    Þórður Hallgrímsson

    Verkefnið er hluti af skapandi sumarstörfum í Kópavogi sumarið 2020

    • 8 min
    Raunvera - Annar hluti

    Raunvera - Annar hluti

    Sannleikurinn er sáttmáli og sagna þreyttastur!

    Leikarar í þeirri röð sem þeir heyrast:  Inga Steinunn Henningsdóttir, Hákon Örn Helgason, Edda Björgvinsdóttir, Hólmfríður Hafliðadóttir, Henning Emil Magnússon, Nikulás Tumi Hlynsson og Helgi Grímur Hermannsson.   

    Handrit, leikstjórn, upptaka, klipping og hljóðmynd:  Hólmfríður Hafliðadóttir og Inga Steinunn Henningsdóttir 

    Stef: Inga Steinunn Henningsdóttir 

    Seinni hlutinn var unnin úr athugasemdum af bland.is.

    Verkefnið er hluti af skapandi sumarstörfum í Kópavogi sumarið 2020

    • 12 min
    Raunvera - Fyrsti hluti

    Raunvera - Fyrsti hluti

    Sannleikurinn er sáttmáli og sagna bestur!



    Leikarar í þeirri röð sem þeir heyrast: 

    Inga Steinunn Henningsdóttir,

    María Kristín Árnadóttir,

    Hákon Jóhannesson,

    Jökull Smári Jakobsson,

    Jóhanna María Eyjólfsdóttir,

    Þórdís Sigurgeirsdóttir,

    Hólmfríður Hafliðadóttir,

    Bjartur Örn Bachmann,

    Henning Emil Magnússon,

    Nikulás Tumi Hlynsson.



    Handrit, leikstjórn, upptaka, klipping og hljóðmynd: 

    Hólmfríður Hafliðadóttir og Inga Steinunn Henningsdóttir

    Stef:

    Inga Steinunn Henningsdóttir

    Verkefnið er hluti af skapandi sumarstörfum í Kópavogi sumarið 2020

    • 10 min

Top Podcasts In Arts

Fresh Air
NPR
The Moth
The Moth
Add to Cart with Kulap Vilaysack & SuChin Pak
Lemonada Media
99% Invisible
Roman Mars
The Recipe with Kenji and Deb
Deb Perelman & J. Kenji López-Alt
Let's Talk About Myths, Baby! Greek & Roman Mythology Retold
iHeartPodcasts and Liv Albert