7 min

Spjallið með Frosta Logasyni | S02E37 | Erfitt að setja sig í spor aðstandenda fanga Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

    • Performing Arts

Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Hún segir fangelsismál á Íslandi í miklum ólestri og að fangar hafi enga möguleika á að betra sig í núverandi kerfi. Þá segir hún fangelsisdóma bitna alltof illa á fjölskyldum fanga, ekki síst saklausum börnum þeirra sem verða fyrir miklum neikvæðum áhrifum af því að þurfa heimsækja feður í ómannúðlegt umhverfi fangelsanna.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Birna Ólafsdóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Birna er eiginkona fanga sem fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir aðild að fíkniefnasmygli. Hún segir fangelsismál á Íslandi í miklum ólestri og að fangar hafi enga möguleika á að betra sig í núverandi kerfi. Þá segir hún fangelsisdóma bitna alltof illa á fjölskyldum fanga, ekki síst saklausum börnum þeirra sem verða fyrir miklum neikvæðum áhrifum af því að þurfa heimsækja feður í ómannúðlegt umhverfi fangelsanna.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

7 min