60 episodes

Spilahópurinn Svörtu tungurnar talar um spunaspil. Þátturinn er tekinn upp í hvert skipti áður en við setjumst við spil í Svörtuloftum.

Svörtu tungurnar Hljóðkirkjan

    • Leisure
    • 5.0 • 1 Rating

Spilahópurinn Svörtu tungurnar talar um spunaspil. Þátturinn er tekinn upp í hvert skipti áður en við setjumst við spil í Svörtuloftum.

    #0052 Topp 3 móment

    #0052 Topp 3 móment

    Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
    Hver eru okkar eftirminnilegustu augnablik í spunaspilum. Eru það bregður eða bylmingshögg, 1 eða 20 á teningum eða eitthvað allt annað.
     
    ••Það eru smávægilegar hljóðtruflanir í þættinum, við vitum af þeim og það verður komið í lag í næsta þætti••
    Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
     – Mættir: Bjarni, Hilmir, Hannes og Lúlli
     
     – Tónlist: Power shave
     – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

    • 1 hr 1 min
    #0051 Karaktersköpun

    #0051 Karaktersköpun

    Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
    Hvernig er best að skapa karakter fyrir spunaspil, á að leyfa teningum að ráða, fá innblástur frá popp kúltúr eða bara láta gervigreindina sjá um þetta. Við ræðum þetta allt saman í þætti vikunnar. 
    Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
     – Mættir: Bjarni, Hilmir og Lúlli
     
     – Tónlist: Fog horn
     – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

    • 1 hr 5 min
    #0050 Varðsveitin undirbúin

    #0050 Varðsveitin undirbúin

    Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
    Svörtu tungurnar bjóða ykkur með í undirbúning fyrir einhleypu.
    Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
     – Mættir: Hlynur, Snæbjörn og Óli
     
     – Tónlist: Air Bubble
     – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

    • 50 min
    #0049 Leikarar og spunaspil

    #0049 Leikarar og spunaspil

    Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
    Svörtu tungurnar snúa aftur og ræða hversu mikil tenging er á milli atvinnuleikhúsmennsku og spunaspila.
    Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
     – Mættir: Hannes, Hjörtur, Snæbjörn og Tryggvi
     
     – Tónlist: Air Bubble
     – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

    • 1 hr 8 min
    #0048 Spunaspil eða spunatölvuleikjaspil

    #0048 Spunaspil eða spunatölvuleikjaspil

    Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
    Að spila tölvuleik er góð skemmtun, en eiga spunatölvuleikir roð í alvöru spunaspil. Við ræðum þetta og annað í þætti vikunnar.
     
    Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
     – Mættir: Bjarni, Hlynur, Lúðvík og Hilmir
     
     – Tónlist: Darkness
     – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

    • 57 min
    #0047 Einhleypa 1 -Seta 4 | Háskaleikur í Hörpu - Lokaþáttur

    #0047 Einhleypa 1 -Seta 4 | Háskaleikur í Hörpu - Lokaþáttur

    Lokaþáttur Háskaleikur í Hörpu
    Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
    Leikstjóri – TryggviStefán Björnsson – HilmirSigurður Jónsson – Bjarni
    Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar

    • 1 hr 1 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
1 Rating

1 Rating

Top Podcasts In Leisure

Critical Role
Critical Role
Car and Driver's Into Cars
iHeartPodcasts
Tales from the Stinky Dragon
Stinky Dragon
Duck Call Room
Si Robertson & Justin Martin
ClutterBug - Organize, Clean and Transform your Home
Clutterbug
Kinda Funny Gamescast: Video Game Podcast
Kinda Funny

You Might Also Like

Heppni og Hetjudáðir
Jóhann, Svandís, Ívar og Kristín
Í ljósi sögunnar
RÚV
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
70 Mínútur
Hugi Halldórsson