15 episodes

Í átt að stafrænum heimi og aukinni gervigreind!

Breytingin yfir í hinn stafrænan heim hefur bæði í för með sér mýmörg tækifæri fyrir Ísland. Tækifærin snúa að möguleikanum að geta kynnt tæknilega nýsköpun. Markmiðið með þessu vefvarpi er sýna fram á hvernig stafrænar lausnir geta geta eflt íslensk fyrirtæki og samfélagið í heild sinni.

Alex Moyle, höfundur bókarinnar „Business Development Culture" er stjórnandi vefvarpsins Tæknilega séð. Alex hefur verið viðriðinn sölu alla ævi og unnið með sölufólki í þúsundatali. Hann starfaði í mörg ár við ráðningar og stýrði allt að 40 manna ráðningarteymum með veltu upp á 10 milljónir punda.

Tæknilega séð - Origo hlaðvarpi‪ð‬ Origo

  • Business

Í átt að stafrænum heimi og aukinni gervigreind!

Breytingin yfir í hinn stafrænan heim hefur bæði í för með sér mýmörg tækifæri fyrir Ísland. Tækifærin snúa að möguleikanum að geta kynnt tæknilega nýsköpun. Markmiðið með þessu vefvarpi er sýna fram á hvernig stafrænar lausnir geta geta eflt íslensk fyrirtæki og samfélagið í heild sinni.

Alex Moyle, höfundur bókarinnar „Business Development Culture" er stjórnandi vefvarpsins Tæknilega séð. Alex hefur verið viðriðinn sölu alla ævi og unnið með sölufólki í þúsundatali. Hann starfaði í mörg ár við ráðningar og stýrði allt að 40 manna ráðningarteymum með veltu upp á 10 milljónir punda.

  Hackers for hire

  Hackers for hire

  Hvernig er hægt að loka stórum instagram reikningum áhrifavalda?

  • 33 min
  Datalab: Framtíðin er gagnadrifin

  Datalab: Framtíðin er gagnadrifin

  Við fengum til okkar Brynjólf Borgar Jónsson stofnanda Datalab til þess að spjalla á léttu nótunum um þau gríðarmörgu tækifæri sem felast í gagnadrifinni gervigreind fyrir fyrirtæki.

  • 1 hr 12 min
  Verður 2021 ár tölvuárása?

  Verður 2021 ár tölvuárása?

  Tölvuþrjótum eykst sífellt ásmegin enda er eftir miklu að slægjast fyrir óprúttna aðila, sem herja bæði á fyrirtæki, stofnanir og ríki. Talið er að tölvuþrjótar velti nærri 2 trilljónum Bandaríkjadala ár hvert og sú upphæð fer vaxandi, ef marka má techrepublic.com.
  Aukin stafræn notkun fyrirtækja og einstaklinga kallar á nýja nálgun í öryggislausnum. Til þess að ræða þróunina og hvers megi vænta höfum fengið til liðs við okkur Charlie McMurdie, einn helsta sérfræðing heims í netöryggi og aðgerðum gegn tölvuárásum.

  • 28 min
  The Future of Retail: What now for omnichannel?

  The Future of Retail: What now for omnichannel?

  Skráðu þig á Omnichannel Retail, vefvarp Origo með Miya Knight 20 maí:
  https://www.origo.is/vidburdir/omnichannel-vefvarp

  • 1 hr 2 min
  Digital Darwinsim – Beyond Survival

  Digital Darwinsim – Beyond Survival

  Darwinism in business has always been about survival of the fittest. Great companies thrive, poor companies die. Yet the last 12 months has felt like survival of the luckiest than the fittest. Companies in sectors unaffected by covid thrive, those in travel, tourism, and hospitality are on life support.

  • 35 min
  Tempo: From Double Data Entry to Global Expansion

  Tempo: From Double Data Entry to Global Expansion

  If there is one thing developers hate it is double data entry.  
  So when in 2006 one of Origo's development teams was frustrated with the way time was tracked they were allowed to build a small app to smooth out the process. 
  14 years later this side project has grown into a company called Tempo, it was acquired by Diversis Capital in 2018, has over 20,000 customers, is an award winning developer in the Atlassian ecosystem, located in 3 countries and recently voted one of the top 10 companies to work for in Iceland. 
  In this podcast we interview Art Zaratsyan VP of Technology and Olof Kristjandottir Marketing Director.  
  We talk about Tempo’s origin story, engaging teams in a pandemic and how to manage a team you have never met face to face. 
  In this episode discuss the following questions: 
  -          How a data entry issue started Tempo on its growth journey
  -          How has the pandemic changed how Tempo works internally
  -          How to manage a Slack chat that is becoming negative
  -          How to engage a new team you have never met. 
  Closing Notes
  -          Before you go we need your help, whilst we will be bringing ideas and stories from around the world we want to share stories of Icelandic innovation. If you feel you or your organisation has an idea they would like to share please contact us. We would love to have you as a guest on an upcoming podcast.
  Please email Kristjan@origo.is if you are interested in being a guest. 

  • 34 min

Top Podcasts In Business

Ramsey Network
BiggerPockets
NPR
Jocko DEFCOR Network
Andy Frisella #100to0
NPR