
9 episodes

Tæknilega séð - Origo hlaðvarpið Origo
-
- Business
Í átt að stafrænum heimi og aukinni gervigreind!
Breytingin yfir í hinn stafrænan heim hefur bæði í för með sér mýmörg tækifæri fyrir Ísland. Tækifærin snúa að möguleikanum að geta kynnt tæknilega nýsköpun. Markmiðið með þessu vefvarpi er sýna fram á hvernig stafrænar lausnir geta geta eflt íslensk fyrirtæki og samfélagið í heild sinni.
Alex Moyle, höfundur bókarinnar „Business Development Culture" er stjórnandi vefvarpsins Tæknilega séð. Alex hefur verið viðriðinn sölu alla ævi og unnið með sölufólki í þúsundatali. Hann starfaði í mörg ár við ráðningar og stýrði allt að 40 manna ráðningarteymum með veltu upp á 10 milljónir punda.
-
Data Driven Culture with Óli Páll Geirsson
Óli Páll Geirsson is on a mission to help Reykjavik City use data to improve the service it delivers to the citizens of Reykjavik.
-
12 Days of a Cyber Secure Christmas by Origo
In this episode of Tæknilega séð, the technically speaking podcast we take a lighthearted look at the serious topic of cyber security. My guest is Francis West a UK based cyber security expert. Francis is on a mission to educate 1 million people to lead safer lives by 2023.
-
Karantis360 - Helping the aging population live at home for longer
In this episode we interview Helen Dempster Founder of Karantis360 and Andrew Carr Chief Commercial Officer. Karantis360 is a healthcare technology platform that helps support people living longer in their own homes and integrates clinical and social care using AI and IoT.
-
10 days to a COVID-19 digital test and trace solution from scratch to deployment
In only 10 days, Origo created a new digital screening solution for Icelandic border controls to prevent the spread of COVID-19. We are very proud to be part of a solution that helps people stay safe.
-
New challenges in a digital world
Síbreytilegar væntingar viðskiptavina hafa alltaf skapað óhjákvæmilega og stöðuga áskorun fyrir verslun og viðskipti. Breytingar í átt að stafrænum heimi kalla á auknar væntingar viðskiptavina og nýjar þarfir. Rithöfundurinn Steven Van Belleghem ræðir bók sína The Offer You Can’t Refuse og hvernig fyrirtæki geta nýtt nýja tækni til að mæta þessum nýju áskorunum.
-
Why is business development more important than ever
Af hverju er mikilvægara en nokkru sinni áður að fyrirtæki leysi úr læðingi leyniherinn þeirra í viðskiptaþróun? Hvernig er auðveldast að skapa tengsl við núverandi og væntanlega viðskiptavini? Isabel Rimmer, höfundur Natural Business Development, fer yfir hvernig sala og markaðsmál, þjónusta við viðskiptavini og viðskiptaþróun eru mikilvægari nú en nokkurn tímann.