22 episodes

Gestur útvarpsþáttarins Füzz velur uppáhalds rokkplötuna sína og segir frá henni.

Uppáhalds rokkplatan RÚV

  • Music

Gestur útvarpsþáttarins Füzz velur uppáhalds rokkplötuna sína og segir frá henni.

  Helga Vala Helgadóttir

  Helga Vala Helgadóttir

  Gestur þáttarins að þessu sinni er Helga Vala Helgadóttir þingman Samfylkingarinnar. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína.

  Magnús Stefánsson trommuleikari

  Magnús Stefánsson trommuleikari

  Gestur þáttarins að þessu sinni er Magnús Stefánsson sem er meðal annars fyrrum trommuleikari Utangarðsmanna, EGÓS og Sálarinnar hans Jóns míns. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína, Burn með Deep Purple frá árinu 1974.

  Jón Bjarki Bentsson

  Jón Bjarki Bentsson

  Gestur þáttarins er Jón Bjarki Bentsson sem velur uppáhalds rokk plötu sína.

  Ingólfur Þórarinsson

  Ingólfur Þórarinsson

  Ingólfur Þórarinsson velur uppáhalds rokkplötuna sína, en margir kannast við hann undir nafninu Ingó Veðurguð. Hans uppáhalds rokk plata er Rage Against The Machine.

  Erla Stefáns

  Erla Stefáns

  Gestur þáttarins að þessu sinni er söngkonan og tónlistarkonan Erla Stefánsdóttir. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína sem er King for a day... Fool for a lifetime frá árinu 1995.

  Margrét Rán

  Margrét Rán

  Gestur þáttarins að þessu sinni er söngkonan í hljómsveitinni Vök, Margrét Rán, en Vök hlaut í vikunni 8 tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína sem er Nevermind með Nirvana.

Top Podcasts In Music