117 episodes

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma.
Á hverjum þriðjudegi kemur nýr þáttur sem er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.

VÍDJ‪Ó‬ Hugleikur Dagsson & Sandra Barilli

    • TV & Film
    • 4.8 • 5 Ratings

Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma.
Á hverjum þriðjudegi kemur nýr þáttur sem er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.

    Hvert þó í hoppandi (Mulholland Drive)

    Hvert þó í hoppandi (Mulholland Drive)

    Ung leikkona kemur til Hollywood til að meika það en gengur ekki betur en svo að hún missir vitið þegar ástkona hennar sem er einnig leikkona hættir með henni fyrir ungan og upprennandi leikstjóra.

    • 1 hr 21 min
    Eiríkur Fjalar (Ed Wood)

    Eiríkur Fjalar (Ed Wood)

    Ed Wood reynir fyrir sér sem kvikmyndaleikstjóri í Hollywood og heldur ótrauður áfram þrátt fyrir margar hindranir og hæfileikaskort. Hann keyrir verkefnin sín áfram á jákvæðni og með hjálp þekkts leikara sem er kominn á aldur og er mikill morfínfíkill en vill þrátt fyrir það taka þátt í myndunum hans Ed.

    • 1 hr 28 min
    Dótadagur 3: Leikfangar (Toy Story 3)

    Dótadagur 3: Leikfangar (Toy Story 3)

    Þegar Andy, eigandi margvíslegra leikfanga, er á leiðinni í háskóla ætlar hann að koma gömlu leikföngunum sínum fyrir uppá háalofti. Þau enda óvart í ruslinu og þurfa svo að koma sér aftur heim, en með stuttri viðkomu á barnadagheimili þar sem bleikur knúsubangsi ræður ríkjum.

    • 1 hr 43 min
    Ná vá 2: Nögun við dögun (Evil Dead 2)

    Ná vá 2: Nögun við dögun (Evil Dead 2)

    Ungt og efnilegt par ákveður að leggja leið sína í lítið sumarhús en þar finna þau forna bók sem býr yfir illsku. Þau komast snögglega að því að illskan lifir í öllu umhverfinu en um leið og illskan klófestir annað þeirra eru góð ráð dýr.

    • 1 hr 19 min
    Babbi segir, Babbi segir (The Godfather II)

    Babbi segir, Babbi segir (The Godfather II)

    Í þessum formála og eftirmála af kvikmyndinni Babbi segir sjáum við upprisu og hnig fjölskylduveldisins sem við kynntumst í fyrstu myndinni. Við fylgjumst með Vito Corleone þegar hann kemur fyrst til Bandaríkjanna og ætlar að koma sér upp góðu orðspori í hverfinu. Einnig sjáum við hvernig syni hans Michael tekst til að sjá um fjölskylduarfinn og halda öllum meðlimum fjölskyldunnar góðum.

    • 1 hr 29 min
    Babbi segir (The Godfather)

    Babbi segir (The Godfather)

    Höfuð fjölskyldunnar lendir í bráðri lífshættu eftir skotárás og er einnig kominn á aldur svo þá þarf að finna hæfan arftaka í systkinahópnum, sem getur viðhaldið veldinu sem er búið að byggja upp. Af þremur bræðrum kemur einn sterklega til greina, og hann byrjar á að fá vandasamt verkefni í hendurnar.

    • 1 hr 52 min

Customer Reviews

4.8 out of 5
5 Ratings

5 Ratings

DDunit ,

Finnst þér skemmtilegt gaman?

Ja hérna hvað er meira stuð en að hlusta a þessi dásamlegu tvö upplifa klassískar myndir og horfa á sjálfur í fyrsta sinn eða aftur til að hlæja auka með - ekki skemmir fyrir að þau henda í beinþýðingar-djók á myndatitlunum á fb síðunni fyrir þáttinn líka með óheyrilega skemmtilegu inputti aðdáenda - 10 stjörnur og skylduhlustun - takk fyrir túkall

Skycasper ,

Frábærasta dúó í podcast heiminum.

Hulla og Söndru félagið er endalaust skemmtilegt. Þér finnst þú þekkja þau og þau eru bestu vinir þínir. Ekki láta þetta frábæra podcast fara framhjá þér. Hérna eru allir vinir og þetta podcast fær þig til að brosa allann tímann.

Top Podcasts In TV & Film

Watch What Crappens
Ben Mandelker & Ronnie Karam | Wondery
Two Ts In A Pod with Teddi Mellencamp and Tamra Judge
iHeartPodcasts
That Was Us
Mandy Moore, Sterling K. Brown, Chris Sullivan
The Rewatchables
The Ringer
Off Duty: An NCIS Rewatch
Spotify Studios
When Reality Hits with Jax and Brittany
PodcastOne

You Might Also Like

Í ljósi sögunnar
RÚV
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason