52 min

Vörumerkja- og höfundaréttur og marketing s01e09 Markaðsstofan

    • Business

Vörumerkjaréttur, höfundaréttur og hugverkaréttur. Hvað hefur það með markaðsmál að gera? Reyndar ótrúlega mikið.

Til umræðu í dag er m.a. Vörumerkjaréttur, höfundaréttur og hugverkaréttur. Hvað má og hvað má ekki þegar kemur að notkun á efni og svo ræðum við einfaldlega hverju má stela … það er minna en þú heldur :) Réttara sagt þegar þú heldur að þú sért ekki að gera neitt rangt … þá má vel vera að þú sért að STELA efni. En nánar um það í þættinum.

Fólk sem vinnur við markaðsmál stendur oft frammi fyrir spurningunni um hvort það megi nota ákveðið efni í sínu markaðsstarfi. Það getur verið myndefni, hugmynd, setning, hljóð- eða tónbrot eða nánast hvað sem við getum birt. Vegna þessa fékk MARKAÐSSTOFAN landsins færasta lögfræðing (mín fullyrðing - ekki hennar) í hugverkarétti í þáttinn.

Gesturinn í níunda þætti MARKAÐSSTOFUNNAR og þar með fyrsti gestur okkar EVER er Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur hjá TEGO - www.tego.is

Lovísa gerir sitt besta til að útskýra fyrir okkur hugverkarétt, vörumerkjarétt og hvað þetta heitir allt saman.

Vert er að hafa í huga að þrátt fyrir að hér sé um viðtal við fagaðila er engin lögfræðileg ábyrgð er tekin á neinu sem er sagt :)

Allir þættir MARKAÐSSTOFUNNAR eru hér: www.vert.is/podcast/

Þú finnur VERT markaðsstofu á helstu samfélagsmiðlum hér:
VERT á facebook: www.facebook.com/VERTmarkadsstofa/
VERT á Instagram: www.instagram.com/umtalsvert/
VERT á Twitter: www.twitter.com/umtalsVERT

Vörumerkjaréttur, höfundaréttur og hugverkaréttur. Hvað hefur það með markaðsmál að gera? Reyndar ótrúlega mikið.

Til umræðu í dag er m.a. Vörumerkjaréttur, höfundaréttur og hugverkaréttur. Hvað má og hvað má ekki þegar kemur að notkun á efni og svo ræðum við einfaldlega hverju má stela … það er minna en þú heldur :) Réttara sagt þegar þú heldur að þú sért ekki að gera neitt rangt … þá má vel vera að þú sért að STELA efni. En nánar um það í þættinum.

Fólk sem vinnur við markaðsmál stendur oft frammi fyrir spurningunni um hvort það megi nota ákveðið efni í sínu markaðsstarfi. Það getur verið myndefni, hugmynd, setning, hljóð- eða tónbrot eða nánast hvað sem við getum birt. Vegna þessa fékk MARKAÐSSTOFAN landsins færasta lögfræðing (mín fullyrðing - ekki hennar) í hugverkarétti í þáttinn.

Gesturinn í níunda þætti MARKAÐSSTOFUNNAR og þar með fyrsti gestur okkar EVER er Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur hjá TEGO - www.tego.is

Lovísa gerir sitt besta til að útskýra fyrir okkur hugverkarétt, vörumerkjarétt og hvað þetta heitir allt saman.

Vert er að hafa í huga að þrátt fyrir að hér sé um viðtal við fagaðila er engin lögfræðileg ábyrgð er tekin á neinu sem er sagt :)

Allir þættir MARKAÐSSTOFUNNAR eru hér: www.vert.is/podcast/

Þú finnur VERT markaðsstofu á helstu samfélagsmiðlum hér:
VERT á facebook: www.facebook.com/VERTmarkadsstofa/
VERT á Instagram: www.instagram.com/umtalsvert/
VERT á Twitter: www.twitter.com/umtalsVERT

52 min

Top Podcasts In Business