90 episodios

Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.

Heppni og Hetjudáðir Jóhann, Svandís, Ívar og Kristín

    • Ocio

Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.

    87 - Lautarferð

    87 - Lautarferð

    Rimlarnir halda för sinni upp í gegnum skóga fjallgarðsins sem aðskilur Hashia eyðimörkina og Alandriu. Þeir gera heiðarlega tilraun til að tjalda, og fræðast um náttúrlífið í boði Emir. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi. Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi. Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigiJói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

    • 58 min
    1 - Bjór og kamillute

    1 - Bjór og kamillute

    Fyrsti dagur í lífi hetjanna okkar!Gya, Nomanuk og Egor eru í rólegheitum á helsta ferðamannastað Alandriu, þegar óvæntir hlutir eiga sér stað. Litlar drekaverur, upprennandi tónlistarmaður, og skuggalegir óvinir koma við sögu, í þessum fyrsta þætti af Heppni og Hetjudáðum!Music: Blood Eagle, Vopna, Blacksmith and Entertainment by Alexander Nakarada (www.serpentsoundstudios.com)Licensed under Creative Commons BY Attribution 4.0 Licensehttp://creativecommons.org/licenses/by/4.0/

    • 1h 21 min
    2 - Sjávarháski

    2 - Sjávarháski

    Hetjurnar okkar fá sitt fyrsta verkefni, lenda í ævintýrum á sjó og finna dulafullt skip...

    • 1h 1m
    3 - Gettu betur

    3 - Gettu betur

    Hetjurnar okkar skoða strandað skip, og lenda í óvæntri spurningakeppni. Þau finna vísbendingar um óvenjulegan farm um borð. Kannski berjast þau við uppvakning og fiskiskrímsli eða tvö...

    • 1h 46 min
    4 - Tröllið sem stal hjólunum

    4 - Tröllið sem stal hjólunum

    Hetjurnar okkar sogast inn í ævintýraheim, þar sem einhver hefur stolið jólunum!Tekst þeim að bjarga jólunum, og öllum stolnu hjólunum?Music: Silent Night, God Rest Ye Merry Gentlemen, Joy to the world, We three celtic kings & We wish you a merry christmas by Alexander Nakarada (www.serpentsoundstudios.com)Licensed under Creative Commons BY Attribution 4.0 License

    • 1h 12 min
    5 - Tímapressa

    5 - Tímapressa

    Hetjurnar okkar lenda í vandræðum með tíma, djöfla og kynnast nýjum vin.Þau er áfram á leið upp til Doctra að sinna sínu verkefni fyrir Aes. Music: Marked, Borgar, Góða Nótt, Vetur frosti, Cold Journey, Behind the sword & Fólkvangr by Alexander Nakarada (www.serpentsoundstudios.com)Licensed under Creative Commons BY Attribution 4.0 License

    • 1h 20 min

Top podcasts en Ocio

Mi Novela Favorita
RPP
Loot & Fire
Loot & Fire
Podcast Reload
AnaitGames
Good Game Nice Try
Team Coco & Sonja Reid, Aaron Bleyaert
Lasers y Dragones's Podcast
Equipo de Lasers y Dragones
🕹️Shonen Games🕹️
🕹️Shonen Games🕹️

También te podría interesar

Svörtu tungurnar
Hljóðkirkjan
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Já OK
Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Í ljósi sögunnar
RÚV
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101