20 episodes

Í samtölum atvinnulífsins förum við vítt og breitt um ólíka kima atvinnureksturs á Íslandi. Nýjustu þættirnir eru teknir upp í október og nóvember 2023 í tilefni af Hringferð SA - Samtaka um land allt. Þar  tekur Guðný Halldórsdóttir púlsinn á atvinnurekendum á hverju svæði. Þá má finna fróðlega þætti í tengslum við sjálfbærnimál í tilefni af umhverfismánuði atvinnulífsins. Samtök atvinnulífsins eru heildarsamtök íslensks atvinnulífs með sex aðildarsamtökum sem byggja á ólíkum atvinnugreinum; iðnaði, sjávarútvegi, verslun og þjónustu, ferðaþjónustu, orku- og veitu og fjármála. Yfir 2.000 fyrirtæki í fjölbreyttum greinum eiga aðild að Samtökum atvinnulífsins, allt frá sjálfstætt starfandi frumkvöðlum til stærstu fyrirtækja landsins. Hjá aðildarfyrirtækjum SA starfa um 70% launafólks á almennum vinnumarkaði.

Samtöl atvinnulífsins Samtök atvinnulífsins

    • Business

Í samtölum atvinnulífsins förum við vítt og breitt um ólíka kima atvinnureksturs á Íslandi. Nýjustu þættirnir eru teknir upp í október og nóvember 2023 í tilefni af Hringferð SA - Samtaka um land allt. Þar  tekur Guðný Halldórsdóttir púlsinn á atvinnurekendum á hverju svæði. Þá má finna fróðlega þætti í tengslum við sjálfbærnimál í tilefni af umhverfismánuði atvinnulífsins. Samtök atvinnulífsins eru heildarsamtök íslensks atvinnulífs með sex aðildarsamtökum sem byggja á ólíkum atvinnugreinum; iðnaði, sjávarútvegi, verslun og þjónustu, ferðaþjónustu, orku- og veitu og fjármála. Yfir 2.000 fyrirtæki í fjölbreyttum greinum eiga aðild að Samtökum atvinnulífsins, allt frá sjálfstætt starfandi frumkvöðlum til stærstu fyrirtækja landsins. Hjá aðildarfyrirtækjum SA starfa um 70% launafólks á almennum vinnumarkaði.

    Innviðauppbygging orkuskipta, tækifæri og hindranir - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023

    Innviðauppbygging orkuskipta, tækifæri og hindranir - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023

    Í þættinum ræðir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, við Guðmund Inga Þorsteinsson, framkvæmdastjóra sölu og þróunar hjá Orkunni.Nóvember er umhverfismánuður hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að loftslagsmálum undir yfirskriftinni Á rauðu ljósi?sa.is

    • 14 min
    Undirstaða árangurs í orkuskiptum - Umhverfimánuður atvinnulífsins 2023

    Undirstaða árangurs í orkuskiptum - Umhverfimánuður atvinnulífsins 2023

    Í þættinum ræðir Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku við Sólrúnu Kristjánsdóttur, framkvæmdastýru Veitna og Kristínu Lindu Árnadóttur, aðstoðarforstjóra Landsvirkjunar.Nóvember er umhverfismánuður hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að loftslagsmálum undir yfirskriftinni Á rauðu ljósi?sa.is

    • 22 min
    Hver er staðan á orkuskiptum í vegasamgöngum? Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023

    Hver er staðan á orkuskiptum í vegasamgöngum? Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023

    Í þættinum ræðir Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar, við Björn Ragnarsson, forstjóra Icelandia og Maríu Jónu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.Nóvember er umhverfismánuður hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að loftslagsmálum undir yfirskriftinni Á rauðu ljósi?sa.is

    • 18 min
    Hvert stefnir áliðnaðurinn í loftslagsmálum? Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023

    Hvert stefnir áliðnaðurinn í loftslagsmálum? Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023

    Í þættinum ræðir Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls við Sigríði Guðmundsdóttur sérfræðing Isal í kolefnisjöfnun og Guðlaug­ Bjarka Lúðvíks­son fram­kvæmda­stjóra ör­ygg­is-, um­hverf­is- og um­bóta­sviðs hjá Norðuráli.Nóvember er umhverfismánuður hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að loftslagsmálum undir yfirskriftinni Á rauðu ljósi?sa.is

    • 15 min
    Að vera á undan tækninni - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023

    Að vera á undan tækninni - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023

    Í þættinum ræðir Logi Bergmann, sérfræðingur í samskiptum og miðlun hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, við Hjörvar Kristjánsson, verkfræðing Samherja.Nóvember er umhverfismánuður hjá SA og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að loftslagsmálum undir yfirskriftinni Á rauðu ljósi?sa.is

    • 17 min
    Græn fjármál - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023

    Græn fjármál - Umhverfismánuður atvinnulífsins 2023

    Í þættinum ræðir Ingvar Haraldsson, samskiptastjóri hjá Samtökum fyrirtækja í fjármálaþjónustu, við Kristrúnu Tinnu Gunnarsdóttur, forstöðumann stefnumótunar og sjálfbærni hjá Íslandsbanka og Pétur Aðalsteinsson, forstöðumann lánastýringar Íslandsbanka.Nóvember er umhverfismánuður hjá Samtökum atvinnulífsins og aðildarsamtökum og í ár er sjónum beint að loftslagsmálum undir yfirskriftinni Föst á rauðu ljósi?sa.is

    • 19 min

Top Podcasts In Business

HBR On Leadership
Harvard Business Review
More or Less: Behind the Stats
BBC Radio 4
Financial Fix Up, Family Budget Tips, Frugal Living
Sarah Brumley, Lemon Blessings
The Diary Of A CEO with Steven Bartlett
DOAC
Good Bad Billionaire
BBC World Service
The Ramsey Show
Ramsey Network