61 episodes

Hlaðvarpsþáttur þar sem litið er yfir líf og störf fólks sem tengist Vestmannaeyjum á einn eða annan þátt. Einnig verða lesin upp brot úr sögu Vestmannaeyja í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja.

Vestmannaeyjar - mannlíf og saga Vestmannaeyjar - mannlíf og saga

    • Society & Culture

Hlaðvarpsþáttur þar sem litið er yfir líf og störf fólks sem tengist Vestmannaeyjum á einn eða annan þátt. Einnig verða lesin upp brot úr sögu Vestmannaeyja í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja.

    Opinn framboðsfundur 2022

    Opinn framboðsfundur 2022

    Að þessu sinni er þátturinn með öðruvísi sniði.
    Því nú verður spiluð upptaka af opnum framboðsfundi sem haldin var í gærkvöldi 11. maí.
    Takk fyrir að hlusta

    • 1 hr 50 min
    Merkúr - Blind

    Merkúr - Blind

    Í fimmtugasta og fimmta þætti er rætt við peyjana í hljómsveitinni Merkúr. Peyjarnir segja söguna um stofnun hljómsveitarinnar, hvernig þeir koma sér á framfæri í tónlistinni, hvað er framundan hjá Merkúr og margt margt meira skemmtilegt.
    Í lok þáttarins fáum við að heyra nýja útgáfu af laginu Blind sem peyjarnir í Merkúr sömdu og spila.

    • 1 hr 22 min
    Sjálfstæðisflokkurinn - Sveitarstjórnarkosningar 2022

    Sjálfstæðisflokkurinn - Sveitarstjórnarkosningar 2022

    Ég ákvað að forvitnast smá um bæjarpólitíkina í aðdraganda að sveitarstjórnarkosningum 14. maí 2022.
    Hér kemur viðtal mitt við þrjá fulltrúa Sjálfstæðisflokksins.

    • 1 hr 13 min
    Bæjarmálafélagið Fyrir Heimaey - Sveitarstjórnarkosningar 2022

    Bæjarmálafélagið Fyrir Heimaey - Sveitarstjórnarkosningar 2022

    Ég ákvað að forvitnast smá um bæjarpólitíkina í aðdraganda að sveitarstjórnarkosningum 14. maí 2022.
    Hér kemur viðtal mitt við þrjá fulltrúa Bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey.

    • 1 hr 4 min
    Eyjalistinn - Sveitarstjórnarkosningar 2022

    Eyjalistinn - Sveitarstjórnarkosningar 2022

    Ég ákvað að forvitnast smá um bæjarpólitíkina í aðdraganda að sveitarstjórnarkosningum 14. maí 2022.
    Hér kemur viðtal mitt við þrjá fulltrúa Eyjalistans.

    • 53 min
    Guðbjörg Rún Gyðudóttir Vestmann - Slys í Elliðaey

    Guðbjörg Rún Gyðudóttir Vestmann - Slys í Elliðaey

    Í fimmtugasta og fjórða þætti er rætt við Guðbjörgu Rún Gyðudóttur Vestmann. Gugga Rún eins og hún er kölluð ræðir við mig um fjölskylduna, æskuna, vinnuna, hvernig það kom til að hún flutti til Vestmannaeyja og margt, margt fleira.
    Í seinni hluta þáttarins er lesin upp stutt saga úr fórum Árna Árnasonar símritara, sem nefnist Slys í Elliðaey saga af séra Tómasi Sigurðssyni.
    Heimildir eru fengnar af Heimaslóð.is.
    Þetta sögubrot er í boði Bókasafns Vestmannaeyja
    Endilega fylgjið hlaðvarpinu á Facebook og Instagram undir nafninu Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga.

    • 1 hr 19 min

Top Podcasts In Society & Culture

The Feeling Station
The Feeling Station
What Now? with Trevor Noah
Spotify Studios
Stuff You Should Know
iHeartPodcasts
The Documentary Podcast
BBC World Service
To My Sisters
Courtney Daniella Boateng & Renée Kapuku
Dear Future Wifey
Laterras R. Whitfield