11 episódios

Hlaðvarpssería um plötuna Ást & praktík með Hipsumhaps.

Ást & praktík Hipsumhaps

    • Música

Hlaðvarpssería um plötuna Ást & praktík með Hipsumhaps.

    Gleðitíðindi (feat. Fannsi)

    Gleðitíðindi (feat. Fannsi)

    Í þessum þætti spjallar Orri við Fannar um allt og eiginlega ekki neitt ásamt því að rýna í fyrsta lag plötunnar: Gleðitíðindi.
    Miðasala á tónleikana í Háskólabíó þann 3. maí er hafin á Tix.is.

    Takk fyrir að hlusta.

    • 48 min
    Hjarta (feat. Tómas Guðbjartsson)

    Hjarta (feat. Tómas Guðbjartsson)

    Í þessum þætti spjalla Orri & Fannar við Tómas Guðbjartsson um náttúruna, lýðheilsu og fleiri hjartans mál ásamt því að rýna í annað lag plötunnar: Hjarta.
    Miðasala á tónleikana í Háskólabíó þann 3. maí er hafin á Tix.is.

    Takk fyrir að hlusta.

    • 42 min
    Á ég að hafa áhyggjur? (feat. Snorri Barón)

    Á ég að hafa áhyggjur? (feat. Snorri Barón)

    Í þessum þætti tylla Orri & Fannar sér við fótskör meistarans, Snorra Baróns Jónssonar, og spjalla um óttann við að verða leiðinlegur, tónlist og fleiri mikilvæg mál ásamt því að rýna í þriðja lag plötunnar: Á ég að hafa áhyggjur?
    Miðasala á tónleikana í Háskólabíó þann 3. maí er hafin á Tix.is.

    Takk fyrir að hlusta.

    • 30 min
    Góðir hlutir gerast hææægt (feat. Dr. Gunni)

    Góðir hlutir gerast hææægt (feat. Dr. Gunni)

    Í þessum þætti þurftu Orri & Fannar kliníska nálgun. Dr. Gunni settist með þeim og ræddi um hvað Netflix er orðið leiðinlegt, Gylfa Ægis og mikilvægi tónlistarumfjöllunar,  ásamt því auðvitað að rýna í fjórða lag plötunnar: Góðir hlutir gerast hææægt
    Miðasala á tónleikana í Háskólabíó þann 3. maí er hafin á Tix.is.

    Takk fyrir að hlusta.

    • 1h 3 min
    SMS (feat. Bergur Ebbi)

    SMS (feat. Bergur Ebbi)

    Í þessum þætti líta Orri & Fannar ekki bara til framtíðar, heldur líka um öxl í spjalli við Berg Ebba um samfélagsmiðla, gervigreind og nostalgíu, ásamt því auðvitað að rýna í fimmta lag plötunnar: SMS
    Miðasala á tónleikana í Háskólabíó þann 3. maí er hafin á Tix.is.

    Takk fyrir að hlusta.

    • 1h 29 min
    Hugmyndin um þig (feat. Ragnhildur Steinunn)

    Hugmyndin um þig (feat. Ragnhildur Steinunn)

    Í þessum þætti rætist bernskudraumur Fannars þegar Ragnhildur Steinunn tekur hann í viðtal. Hún reyndar rekur úr honum garnirnar. Við ræddum um dagskrárgerð, ofurkonuímyndina og  Söngvakeppni Sjónvarpsins ásamt því auðvitað að rýna í sjötta lag plötunnar: Hugmyndin um þig.
    Miðasala á tónleikana í Háskólabíó þann 3. maí er hafin á Tix.is.

    Takk fyrir að hlusta.

    • 55 min

Top podcasts em Música

Do vinil ao streaming: 60 anos em 60 discos
Do Vinil Ao Streaming
Sambas Contados
Globoplay
Discoteca Básica Podcast
Discoteca Básica Podcast
Sabe Aquela Música?
Rádio Mix FM
Dj Gão
DJ Gão
The Story of Classical
Apple Music

Você Também Pode Gostar de

Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Gula Spjaldið
Gula Spjaldið
Fílalag
Fílalag
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Bragðheimar
Bragðheimar